Heimilisritið - 01.02.1958, Page 56

Heimilisritið - 01.02.1958, Page 56
BRIDGE-Þ ATTUR COUP DU DIABLE „djöflabragð“ er náttúrlega töluvert skuggaleg spila- aðferð, og það skilur maður reyndar líka, þegar manni er sagt, að þessi spila- máti hefur þann tilgang að láta tromp- kónginn falla óbættan, þrátt fyrir það að hann er fjórði á hendi á undan ás þriðja. S: A75 H: K64 T: 8742 L: ÁD4 Suður kann handtökin við. djöfla- bragðið: Austur verður að þvingast til að taka slag á réttu augnabliki, þegar Suður og Vestur eiga tvö trompspil hvor og Austur getur ekki spilað hiið- arlit Norðurs. Suður losar sig og borðið við öll spil í hjarta og laufi. Vestur fylgir alltaf lit. Síðan spilar hann tveim síðustu tigl- unum og það gekk einnig prýðilegav því það var Austur, sem komst inn. Staðan er nú þannig: H: D 1087 V A 3 g T: D G 10 L: G 9 3 2 S: D G 10 9 8 H: Á2 T: ÁK3 L: K75 Suður er sagnhafi í 6 spöðum og Vestur spilar út tigulníu. Suður sér, að hann verður að gefa einn slag í tigli, en hann kemur spilinú heim, ef spaða- kóngur er hjá Vcstri. Hann reynir því gegnumspil í trompi og drottningin fær slaginn. Hann lætur næst út tromp- gosa og það gengur aðeins að nokkru leyti vel, því Austur sýnir eyðu. S: Á H: — T: 8 L: — S: K 6 N S: — H: H: D V A T: — T: — L: — S L: G S: 10 9 H: — T: — L: — Nú er alveg sama, hverju Austur spii- ar út, kóngur Vestur er dauðadæmdur, livort sem hann leggur hann á tromp- spil Suðurs eða ekki. S: K642 H: G95 T: 965 L: 1086 54 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.