Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 17
amerísk stúlka að geta það líka. Nellie sigldi því til London og Ameríkumenn fylgdust með hverju hennar fótmáli eftir það. 1 blaÖi Pulitzers mátti sjá kort af leiðinni, sem hún fór og lesa frá- sagnir hennar af ferðinni, og menn veÖjuðu mikið um það, hvort hún yrði fljótari í förum en Phileas Fogg. Var almennt taliÖ að hún hefði enga möguleika á að komast alla leið á áttatíu dög- um. Er Nellie fór um Frakkland, kom hún við í Amiens og heim- sótti þá skáldið Jules Verne. — Hann óskaði henni góðs gengis í ferðinni, en kvaðst ekki vera trúaður á það, að ,,þessi litla, ameríska stúlka stæði Phileas mínum á sporÖi.“ Þetta reyndist þó rangt hjá blessuÖum karlin- um. Nellie var svo fljót í ferÖum, að hún var viku á undan Phileas Fogg á ferÖinni. Þegar hún kom aftur til New York fögnuðu tug- þúsundir manna henni sem þjóð- hetju. Hún kom aftur 25. janúar árið 1890 og hafði þá fariÖ sam- tals 39.838 kílómetra vegalengd á 72 sólarhringum, sex klukku- stundum og 11 mínútum. En Nellie sá um það, að frægð hennar félli ekki í gleymsku. — Eftir fjögurra vikna orlof, var hún aftur komin til starfa. Hún lýsti þá opinberlega stríði á hend- ur þeim óþokkum, sem sátu um að ráðast á einmana konur í Central Park skemmtigarÖinum í New York að kvöldlagi. Það leið ekki á löngu þar til hún hafði haft hendur í hári þeirra. Kvöld eftir kvöld var hún á ferli í garðinum og slóst í fylgd með karlmanni nógu lengi til þess að sjá andlit hans, eða jafnvel fá nafn hans, en síÖan laumað- ist hún í burtu. Næsta morgun var nafn mannsins í blaðinu og nákvæm lýsing á framkomu hans. Þessir óþokkar hættu síðan að sækja garÖinn og fjórum vikum eftir að Nellie Bly hafði byrjað baráttu sína, var enginn þeirra eftir þar. Næsta afrek hennar var að láta handtaka sig og setja í fangelsi í því skyni, að kynnast því, hvernig búið væri að konum í kvennafangelsum í New York. Lýsingar hennar á hrottalegri meðferð fangavarðanna á stúlk- unum, varð til þess að upp komst um einhver verstu hneyksli í sögu lögreglunnar í New York, og eftir það voru konur skipaÖ- ar fangaverðir í fangelsinu. Nellie lék alls konar listir. Hún fór upp í loftið í loftbelg, niður á hafsbotn í kafarabúningi, hún vann í verksmiÖjum til þess að HEIMILISRITIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.