Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 22
franskra fallhlífarhermanna. í framburði sínum seinna sagði Djamila frá því, að hún hefði verið barin hvað eftir annað. — Henni sagðist svo frá: „Þeir ber- háttuðu mig og bundu mig á bekk, en gættu þess vel, að setja blautar tuskur undir böndin, sem ég var bundin með. Síðan festu þeir rafmagnsvíra við kynfæri mín, eyru, munninn, lófana, geir- vörturnar og ennið. Klukkan þrjú um nóttina leið yfir mig. Seinna fékk ég óráð. 1 hvert skipti, sem einn fallhlífarhermanna hleypti á rafstraumnum, skrifuðu hinir nið- ur það, sem ég sagði." Þegar Djamila hafði verið pyntuð á þennan hátt í heilan mánuð, skoðaði franskur læknir hana og lýsti yfir því, að hann sæi ekk- ert að henni. Hann sagði meira að segja að skotsárið á öxl henn- ar væri sár, sem stafaði frá berkl- um. Þegar mál hennar kom fyrir herrétt, kom saksóknarinn með þrjú vitni, sem áttu að bera vitni um sök Djamilu. Fyrsta vitnið neitaði því algjörlega, að Djam- ila hefði átt nokkurn þátt í sprengjuárásunum. Annað vitnið kom aldrei fyrir réttinn — það var einnig stúlka, sem var í fang- elsi hjá fallhlífahermönnunum, og blöðin skýrðu frá því að hún hefði dáið í fangelsinu. Þriðja Djamila Bouhired — márastúlkan fagra og hugrakka vitnið var 19 ára gömul stúlka, sem heitir Djamila Bouazza, sem hafði verið þrjú ár á geðveikra- hæli, og hún svaraði flestum spurningum með því að skjóta úr ímyndaðri vélbyssu á dómarana með fingrunum og æpa: ,,Ra-ta- ta“. Hún reyndi að fara úr öllum fötunum í vitnastúkunni og sneri í sífellu armbandi, sem hún hafði um úlnliðinn. Hún gerði ýmist að ásaka Djamilu Bouhired eða taka þær ásakanir til baka. — Franskur læknir fullvissaði rétt- 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.