Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 24
SVIKAHRAPPAR ÞÆR ERU ekki svo fáar, ungu stúlkurnar, sem taka munu þátt í fegurðarsamkeppni í sumar. En þær stúlkur ættu að gæta sín. Það er margvísleg hætta á ferð- um í slíkri samkeppni, ef dæma skal eftir frásögninni, sem hér fer á eftir. Stúlka ein, við skulum segja að hún hafi heitið Gloria, var kjörin fegurðardrottning á bað- stað einum í Englandi í fyrra. Mynd af henni í þröngum sund- fötum birtist víða í brezkum blöðum og hún vakti mikla at- hygli. Nokkrum dögum eftir að hún hrósaði sigri, fékk hún bréf með flugpósti frá Ameríku. Bréfritar- inn sagðist vera kvikmyndafram- leiðandi. Gloria var mjög hrifin af því, sem stóð í bréfinu: ,,Mér lízt mjög vel á fegurð og yndisþokka yðar, og fyrir- tæki mitt telur, að með hæfilegri þjálfun, getið þér fengið glæsta framtíð sem kvikmyndaleikkona. Við viljum gjarnan greiða fyrir yður ferðalag til New York til þess að taka þar þátt í kvik- myndaprófi, og við tryggjum yð- ur ókeypis eins árs dvöl á fegr- unarskóla og leikþjálfunarskóla okkar, en eftir það ætti ferill yð- ar á listabrautinni að vera örugg- • • ur. Gloria hafði aldrei efazt um að hún væri fögur og myndaðist vel, ekki síður en margar fegurðardís- imar í Hollywood, og hún var fljót að taka þessu boði. Án þess að hika flaug hún til New York. Þar kom til móts við hana mynd- arlegur maður um fertugt, og hann leit vissulega út fyrir að vera kvikmyndaframleiðandi. — Hann ók henni strax heim í glæsilega íbúð. „Þetta er allt dásamlegt,“ — sagði hún eftir að þau höfðu snætt góða máltíð og fengið vfn- glas með matnum, ,,en hvar er kvikmyndaverið ? Hvar á ég að búa ?“ ,,Ástin mín,“ muldraði hann, ,,við skulum ekki vera að hafa áhyggjur af svoleiðis smámun- um. Þetta er fyrst og fremst einkamál okkar. Lízt þér ekki vel á það ? Við eigum eftir að komast langt saman og við skul- um sannarlega skemmta okkur vel.“ Á næsta augnabliki þreif hann utan um hana og kyssti hana í ákafa. Það kom henni ekki að 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.