Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 28
Hann skrifaði bréf og skildi það eftir í gluggakistunni í barna- herberginu. Hann heimtaði að fá 50 þúsund dollara, þá skyldi hann skila barninu ómeiddu. — Fyrir utan húsið fannst tréstigi, sem ræninginn hafði notað og á stiga þessum fundust hvorki meira né minna en 500 fingra- för. Það virtist því augljóst mál, að ræninginn yrði fljótlega hand- tekinn. En það var ekki hægt að finna nein fingraför í safni lög- reglunnar, sem svöruðu til fingra- faranna á stiganum. Fjórum dögum seinna skrifaði góðviljaður maður, sem hét Jaf- sie Condon, til blaðs í New York og bauðst til þess að vera milli- göngumaður milli ræningjans og lögreglunnar. — Fjöldi annarra Ameríkumanna vildu hafa af- skipti af þessu máli á einn eða annan hátt. Sjálfskipaðir leynilögreglu- menn söfnuðust saman fyrir ut- an heimili Lindbergh-hjónanna og fjöldi fólks þóttist hafa haft samband við ræningjann. En það var hinn barnalegi og saklausi Jafsie, sem fékk skilaboð frá ræningjanum. Það var párað blað, sem var lagt í bréfakassann hjá honum. Margs konar bréf höfðu borizt til lögreglunnar í sambandi við ránið, en á þessu bréfi voru þrír hringir dregnir ut- an um þrjú göt á blaðinu, ná- kvæmlega eins og á bréfinu, sem skilið hafði verið eftir í glugga- kistunni. A þessu bréfi, sem Jafsie fékk, var Lindbergh-hjónunum sagt að auglýsa í blaði, þegar lausnar- gjaldið væri tilbúið. Ræninginn sendi í pósti sönnun fyrir því, að hann hefði barnið. ÞaS voru nátt- föt litla drengsins. LINDBERGH-HJÓNIN voru í öngum sínum og vildu reyna allt. Þau ákváðu því að hafa samband við ræningjann án samráðs við lögregluna. ÞaS var tæpast hægt að fá Lindgergh til þess að fall- ast á þaS, að skrifuð yrðu niður númerin á peningaseðlunum, sem ræninginn átti að fá. Svo var það kvöld eitt, að Lindbergh og Jafsie stóðu í myrkri rétt við kirkjuvegg einn og biðu eftir ræningjanum. — Þeir vissu ekki þá, að litli drengurinn var þá látinn. Hann hafði verið myrt- ur og grafinn í grunnri gröf, um átta kílómetra frá þessum stað, sem þeir biðu á. Ut úr myrkrinu heyrðist karl- mannsrödd, sem bar erlendan málhreim. „KomiS hingað." —• Þeir afhentu manninum 50 þús- und dollara og fengu í staðinn miða. Á honum stóð, að barnið 26 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.