Heimilisritið - 01.08.1958, Síða 66

Heimilisritið - 01.08.1958, Síða 66
SPURNINGAR OG SVÖR (Framhald af 2. kápusíSu). þegar þið kyssið 16—17 ára strák, þá er það ekki neinn fjölskyldu- koss. Þess vegna segi ég: Nei, það er ekkert ljótt við það, þó að 14 ára stúlka kveðji strák með kossi, en hvers vegna í ósköpun- um ætti hún að gera það, þegar hún hefur aðeins skemmt sér með honum eitt kvöld ? Það er ekki skynsamlegt af ungri stúlku að gefa kossa til hægri og vinstri; það fréttist meðal strákanna og varla mun slík stúlka hækka í verði á hjónabandsmarkaðinum. Vegna þess, að þið fóruð að hafa fyrir því að senda mér bréf, þá hafið þið það á tilfinningunni, að það sé rangt að kyssa strákana — og eftir því skuluð þið breyta í framtíðinni. Og satt að segja get- ur hlýtt handtak sagt allt, sem segja þarf, ef einhver pilturinn hefur hrifið ykkur. DANSSKEMMTANIR Kœra Vera! HvaS á ég aS gera ? — MaSurinn minn, sem hvor\i reykir, drekkur né dans- ar, er 55 ára og góður við mig og börnin, en taugar hans þola þa<5 ekki> a& óg dansi, því hann er alveg eySilagSur og úr jafnvœgi, þegar ViÖ erum á leiSinni heim jrá skemmtistaS, þar sem ég hej dansaS. Og stundum segir hann ekki orð og litur ek_k.i Wð mér alla nœstu viku. Hann hatar dans og álítur, að allskonar spilling og hjónaskilnaSir eigi upptök sín í böllum og brennivíni. Heldur þú að hann œtti að jara til lœknis og já eitthvaS róandi jyrir taug- arnar, eða œtti ég að hœtta við dansinn ? Hvort tveggja. Ef það reynir auðsjáanlega svona mikið á hann að sjá þig dansa, þá er það sjálf- sagður hlutur fyrir þig að hætta því — að minnsta kosti í bili. Ef þú getur svo fengið hann til að fara til taugalæknis, sem gæti ró- að hann, þá getur þú byrjað aft- ur. En láttu samt rokk and roll eiga sig, því það getur yfirbug- að jafnvel hinar sterkustu taug- ar. Ef þér liggur eitthvað á hjarta og fcú þarft að ráðfœra þig við vin hinn um áhyggjur þínar eða eitthvað slíkt, ekaltu elcrifa mér og ég mun reyna að leyea úr vandanum eftir megni, endur- gjaldelauet. — Utanáekriftin er: Heimilierítið (..Spurningar og evör“) Veghúeaetfg 7, Rvfk. Vera HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 16837. — Ritstjóri: Ólafur Hannesson, Rauðarár- stíg 7, Rvík, sími 22944. — Prentsmiðja: Víkingsprent Hverfisgötu 78, sími 12864. Verð hvers heftis er 10 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.