Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 66
SPURNINGAR OG SVÖR (Framhald af 2. kápusíSu). þegar þið kyssið 16—17 ára strák, þá er það ekki neinn fjölskyldu- koss. Þess vegna segi ég: Nei, það er ekkert ljótt við það, þó að 14 ára stúlka kveðji strák með kossi, en hvers vegna í ósköpun- um ætti hún að gera það, þegar hún hefur aðeins skemmt sér með honum eitt kvöld ? Það er ekki skynsamlegt af ungri stúlku að gefa kossa til hægri og vinstri; það fréttist meðal strákanna og varla mun slík stúlka hækka í verði á hjónabandsmarkaðinum. Vegna þess, að þið fóruð að hafa fyrir því að senda mér bréf, þá hafið þið það á tilfinningunni, að það sé rangt að kyssa strákana — og eftir því skuluð þið breyta í framtíðinni. Og satt að segja get- ur hlýtt handtak sagt allt, sem segja þarf, ef einhver pilturinn hefur hrifið ykkur. DANSSKEMMTANIR Kœra Vera! HvaS á ég aS gera ? — MaSurinn minn, sem hvor\i reykir, drekkur né dans- ar, er 55 ára og góður við mig og börnin, en taugar hans þola þa<5 ekki> a& óg dansi, því hann er alveg eySilagSur og úr jafnvœgi, þegar ViÖ erum á leiSinni heim jrá skemmtistaS, þar sem ég hej dansaS. Og stundum segir hann ekki orð og litur ek_k.i Wð mér alla nœstu viku. Hann hatar dans og álítur, að allskonar spilling og hjónaskilnaSir eigi upptök sín í böllum og brennivíni. Heldur þú að hann œtti að jara til lœknis og já eitthvaS róandi jyrir taug- arnar, eða œtti ég að hœtta við dansinn ? Hvort tveggja. Ef það reynir auðsjáanlega svona mikið á hann að sjá þig dansa, þá er það sjálf- sagður hlutur fyrir þig að hætta því — að minnsta kosti í bili. Ef þú getur svo fengið hann til að fara til taugalæknis, sem gæti ró- að hann, þá getur þú byrjað aft- ur. En láttu samt rokk and roll eiga sig, því það getur yfirbug- að jafnvel hinar sterkustu taug- ar. Ef þér liggur eitthvað á hjarta og fcú þarft að ráðfœra þig við vin hinn um áhyggjur þínar eða eitthvað slíkt, ekaltu elcrifa mér og ég mun reyna að leyea úr vandanum eftir megni, endur- gjaldelauet. — Utanáekriftin er: Heimilierítið (..Spurningar og evör“) Veghúeaetfg 7, Rvfk. Vera HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 16837. — Ritstjóri: Ólafur Hannesson, Rauðarár- stíg 7, Rvík, sími 22944. — Prentsmiðja: Víkingsprent Hverfisgötu 78, sími 12864. Verð hvers heftis er 10 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.