Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 1
viðhald húsaUnnið í samvinnu við Húseigendafélagið og Samtök iðnaðarins Helgin 16. - 18 mars 2012  bls. 14 Heilræði fyrir undirbúning framkvæmda Það er skammgóður vermir að spara á undirbúnings- stigi framkvæmda. Þar er grunnurinn lagður.  bls. 6 Einfaldur meiri- hluti ræður Minnihluti húsfélags getur ekki sett sig á móti framkvæmdum jafnvel þótt þær séu dýrar.  bls. 2 Hver ábyrgist þinn meistara? Réttur og öryggi neytenda eykst skipti þeir við aðildar-félaga Meistaradeildar Sam-taka iðnaðarins. N æstu vikur verður sérstakur þáttur helgaður framkvæmdum og viðhaldi húsa í Fréttatímanum. Hann hefur fengið nafnið Húshornið. Hann verður einnig með útibú í Samfélaginu í nærmynd á Rás eitt á þriðju- dögum og fer í fyrsta skipti í loftið á þriðju- daginn kemur, eða 20. mars. Í aðalhlutverkum á báðum stöðum verða vitringar frá Húseigendafélag- inu og Samtökum iðnaðarins. Hlust-endum verður gefinn kostur á að senda inn fyrirspurnir á netfangið: hushorn@ huso.is og sem verður svarað af sérfræðingum í þættinum næsta eða þarnæsta þætti. Lesendur Fréttatímans geta með sama hætti sent fyrirspurnir sem svo verður svarað í blaðinu. Í báðum tilvik- um verður líka fjallað um brýn og/eða skemmti-leg mál þótt fyrir-spurnir hafi ekki borist sem snúa beint að þeim. Hús- hornið á prenti og í útvarpi viðarparket Verðdæmi: Eik 3ja stafa kr. 4.590 m2 Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 Nýtt 2-lock endalæsing 16.-18. mars 2012 11. tölublað 3. árgangur 34 Þurfa athygli og viðurkenningu Fréttaskýring Börn krabba- meinssjúkra  Viðhald húsa fylgir fræettatímanum Sex einstaklingar, fimm karlmenn og ein kona, hafa verið ákærðir vegna líkamsárásar í Hafnarfirði 22. desember á síðasta ári. Brotin varða allt að sextán ára fangelsi. Þar réðust fjórir einstaklingar inn á heimili konu á þrítugsaldri og misþyrmdu henni á hrottafenginn hátt. Fimm þeirra, Andrea Kristín Unnarsdóttir, Einar „Boom“ Marteinsson, Jón Ólafsson, Elías Valdimar Jónsson og Óttar Gunnarsson, eru ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, rán, nauðgun og þátttöku í skipulagðri brotastarfsemi. Sá sjötti, Grímur Sveinn Erlendsson, er ákærður fyrir þátttöku í skipulagðri brotastarfsemi en samkvæmt ákærunni geymdi hann dót sem tengdist árásinni. Ríkissaksóknari telur að árásin hafi verið að undirlagi Andreu og Einars „Boom“, leiðtoga Hells Angels. Andrea, Jón, Elías og Óttar fóru í íbúð fórnarlambsins, samkvæmt ákærunni, og hleypti Óttar þeim inn. Þá segir í ákærunni að þau hafi veist að fórnarlambinu með ofbeldi, slegið það og sparkað ítrekað í höfuð konunnar meðal annars með leður- kylfu. Fórnarlambinu var skellt í gólfið, það dregið á hárinu um íbúðina, hár þess var reytt, klippt eða skorið og rifið upp með rótum. Skorið var eða klippt í hægri vísifingur fórnarlambsins, nögl slitin upp á sama fingri og hótað að allir fingur yrðu teknir af því ef það segði til árásarmanna. Auk þess neyddu þau fíkniefni upp í fórnarlambið. Þá segir í ákærunni að Andrea hafi lagt hníf að hálsi Berglindar og að Elías hafi stungið fingrum upp í endaþarm og kynfæri fórnarlambsins og klemmt á milli. Ákæruvaldið telur að verknaðurinn hafi verið liður í starfsemi skipu- lagðrar glæpastarfsemi þar sem allir aðilar málsins hafi tengsl eða séu meðlimir í samtökum sem eru skilgreind sem alþjóðleg glæpasamtök. Um er að ræða vélhjólasamtökin Hells Angels og stuðningssamtökin Torpedo Crew og S.O.D. Fórnarlambið fer fram á 5,2 milljónir í bætur frá öllum ákærðu. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Bækur 48 Vel hugsaður krimmi Leiðtogi Hells Angels ákærður fyrir líkamsárás, rán og nauðgun Einar „Boom“ Marteinsson, forprakki vélhjólasamtakanna Hells Angels, er ákærður ásamt fimm öðrum vegna líkamsárásar í Hafnarfirði rétt fyrir jól á síðasta ári. Einar, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í rúma tvo mánuði, er meðal annars ákærður fyrir nauðgun þótt ekkert bendi til annars en að hann hafi verið í öðru bæjarfélagi þegar árásin í Hafnarfirði átti sér stað. Getur ekki verið gyrtur alla daga stíllinn hans alberts síða 22  Grein BryndíS Schram Svarar fjölmiðlaumfjöllun 64 Bryndís schram segir í grein sinni að hún geti ekki lengur orða bundist vegna ásakana sem maður hennar, Jón Baldvin Hannibalsson, sætir Ljósmynd/Hari konurnar á ströndinni fá tíska 32Úttekt námskeið í dönskum stjórnmálum Skáldskapurinn í Borgen og raunveruleikinn 14Fréttaskýring töpuð dómsmál stjórnvalda Löng saga stjórnarskrárbrota Austurveri Austurveri - Háaleitisbraut 68 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar Nóg komið af rógi, illsku og lítilmennsku Hér er mynd með af logoinu sem þarf að búa til og svo eru leiðbeiningar hérna fyrir neðan. Gott væri ef þú gætir gert 2-3 tillögur. Varðandi eyrað framan á fyrir verslunina Orginal, Smáralind. Svartar og hvítar rendur niður á við. Ekki of mjóar. Lógó= ORGINALhástar í stencil letri, Hvítir star á svörtu. Þyrfti helst að reyna að koma fram smáralind líka. Ingibjörg vill að það standi fyrir neðan Lógó-ið Aldrei ottari, í bleiku letri. Og svo nýjar vörur bara í svörtu letri. sjá nánar síðu 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.