Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 89

Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 89
Nýi uppáhaldsstaðurinn þinn í Reykjavík! Borðapantanir í síma 553 5323 AÐALSTRÆTI 2 - 101 REYKJAVÍK - WWW.RUB23.IS MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23 VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR HEFJAST Í DAG! “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES Ofsóknarhugrof Þórðar Myndlistarmaðurinn Þórður Grímsson opnar sýninguna Hugrof í Dauðagall- eríinu í bakhúsinu við Laugaveg 29 á laugardaginn. Sýningin samanstendur af blekteikning- um sem unnar eru út frá aðferðafræði sem nefnist Paranoiac Critical Method sem listamaðurinn segir að nefna megi uppá íslensku sem gagnrýna ofsóknaraðferð. Hún er fólgin í að láta hugann tengja á milli óreiðukenndra hugmynda og búa til form, fígúrur eða landslag. Þórður Grímsson útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2009 og er þetta þriðja einkasýning hans. Sýningin opnar klukkan 18 á laugardag- inn og stendur yfir í 2 vikur. Söngkonur stríðsáranna Söngkonan Kristjana Skúladóttir frumflutti tónleika sína Söngkonur stríðsáranna í Iðnó um síðustu helgi. Á tónleikunum minnist hún nokkurra söngkvenna bæði með söng og frásögnum af afrekum þeirra. Kristjana flytur lög sem Marlene Dietrich, Vera Lynn, Edith Piaf og fleiri gerðu vinsæl á stríðsárunum. Undirtektirnar voru það góðar að Kristjana ætlar að halda aukatónleika í Iðnó á sunnudagskvöld klukkan 20 en á laugardaginn ætlar hún að troða upp með tónleikana í heimasveit sinni á Flúðum. „Ég ætla að segja frá afrekskonum. Konum sem stóðu á hliðarlínunni í átökum síðari heimsstyrjaldarinnar. Með söng sínum skildu þær oft á milli þess hvort hermenn, örmagna á sál og líkama gæfust upp eða ekki. Þær voru á staðnum, gáfu af sér eins og þær gátu og hvöttu liðið áfram íbaráttunni gegn ógninni sem var á góðri leið með að kaffæra Evrópu alla,“ segir Kristjana. lau. 17. mars kl. 13:30 – Aukasýning lau. 17. mars kl. 15:00 – Aukasýning sun. 18. mars kl. 13:30 sun. 18. mars kl. 17:00 PIPAR\TBW A • SÍA • 120868 LA BOHÈME GIACOMO PUCCINI Hulda Björk Garðarsdóttir · Gissur Páll Gissurarson Þóra Einarsdóttir · Garðar tHór CortEs áGúst ólafsson · Hrólfur sæmundsson · jóHann smári sævarsson HErdís anna jónasdóttir · BErGÞór Pálsson HljómsvEitarstjóri: daníEl Bjarnason · lEikstjóri: jamiE HayEs lEikmynd: Will BoWEn · BúninGar: filiPPía Elísdóttir · lÝsinG: Björn BErGstEinn Guðmundsson föstudaGinn 16. mars kl. 20 - frumsÝninG lauGardaGinn 17. mars kl. 20 - 2. sÝninG lauGardaGinn 31. mars kl. 20 - 3. sÝninG sunnudaGinn 1. aPríl kl. 20 - 4. sÝninG lauGardaGinn 14. aPríl kl. 20 - 5. sÝninG föstudaGinn 20. aPríl kl. 20 - lokasÝninG miðasala í HörPu oG á WWW.HarPa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.