Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 88
V erkin komu til landsins á þriðjudaginn þegar Norræna lagði upp að bryggju á Seyðisfirði. Síðan var ekið með þau rakleiðis til Reykja- víkur og þau voru komin á Kjarvalsstaði klukkan sex á þriðjudaginn. Nákvæmlega viku seinna en þau áttu að koma,“ segir Soffía Karlsdóttir, kynningarstjóri Lista- safnsins. Verkin voru á sýningu í Þýskalandi og þar var þeim komið í sérútbúinn fluttningabíl þar sem tryggt var að raka- og hitastig hentaði verkunum. „Bíllinn keyrði til Danmerkur þar sem hann fór um borð í Norrænu sem sigldi síðan til Þórshafnar í Færeyjum. Þaðan átti hún að sigla til Seyðisfjarðar en þá skall á þetta ofsaveður þannig að ferjan komst ekki frá Þórshöfn.“ Soffía segir að ekki hafi verið annað til ráða en að reyna að bíða eftir að veðrið gengi niður. Veðurguð- irnir létu þó ekki segjast þannig að úr varð að Norræna sigldi aftur til Danmerkur en bíllinn og verkin urðu eftir í Þórshöfn. „Þannig að um síðustu helgi vorum við milli vonar og ótta um hvort verkin kæmust yfirleitt til landsins,“ segir Soffía en þegar Norræna kom aftur til Færeyja var létu menn slag standa og verkin héldu loks ferð sinni til Íslands áfram. Og það mátti ekki tæpara standa. „Vegna þess að í millitíðinni var stofnunin sem kennir sig við listamann- inn búin að setja okkur þá afarkosti að ef verkin kæm- ust ekki til landsins með ferjunni núna þá yrðu þau send til baka og við fengjum þau ekki. Þá hefðum við orðið að fella niður þessa sýningu og þetta er ein stærsta sýning sem við höfum tekið inn í safnið. Frá upphafi. Þannig að það var gríðarlega mikið í húfi og við vörpuðum öndinni léttar þegar bílarnir renndu upp að Kjarvalsstöðum.“ Tàpies lést fyrir réttum mánuði, 88 ára að aldri, en Soffía segir að eftir fráfall hans hafi allur undirbúning- ur að opnun sýningarinnar í Reykjavík orðið mjög við- kvæmur. „Sýningin spannar nánast allan feril hans og við erum að sýna málverk frá rúmlega sjö áratuga ferli. Við erum fyrsta safnið sem opnar sýningu á verkum Tàpies eftir andlát hans og það er líka stórviðburður í sjálfu sér. Það er stórkostlegt að fá að sýna þessi verk hérna og það má ekki gleyma því hversu stór viðburður þessi sýning er þótt ferðasaga verkanna hingað sé athyglisverð.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is  Listasafn ReykjaVíkuR sýniR VeðuRteppt ListaVeRk Verk Tàpies festust í Færeyjum Listasafn Reykjavíkur opnar á laugardaginn sýningu á verkum katalónska málarans og mynd- höggvarans Antoni Tàpies. Tàpies, sem telst til áhrifamestu myndlistarmanna samtímans, lést fyrir skömmu og sýningin á Kjarvalsstöðum er sú fyrsta frá andláti hans. Um tíma leit út fyrir að ekkert yrði af þessum viðburði þar sem um 1200 kíló af listaverkum Tàpies festust í Færeyjum. Þegar verkin komu loks til landsins þurfti að hafa hraðar hendur. „Við áttum að hafa tíu daga til þess að setja upp sýn- inguna, sem okkur þótti nú frekar naumt skammtaður tími, en þetta styttist um sjö daga,“ segir Soffía sem treysti sínu fólki þó fullkomlega til þess að klára tíu daga verk á þremur dögum. HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 18/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi) Fös 16/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 22:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 lokas MAgnað og spennuþrungið leikrit. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Axlar - Björn (Litla sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar! Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 24/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn. Síðasta sýning! TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 17/3 kl. 13:30 AUKAS. Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 15:00 AUKAS. Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 24/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 22/3 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! 68 menning Helgin 16.-18. mars 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.