Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 62
Svandís Bára Karlsdóttir sjúkraliði Voltaren Dolo 15% afsláttur Lyfjaval.is • sími 577 1160 Bílaapótek Hæðasmára Mjódd Álftamýri Voltaren Gel Aumir og sárir vöðvar? 15% afsláttur m/ost i, gúrk u, lauk,p apríku , iceber g, smok ey BB Q sós u og gri ll “fla vour” marin eringu MÁLT ÍÐ MÁNA ÐARIN S 1095.- M/FRÖNSKUM & COKE L andsmenn horfa nú til þess að á næstu árum stækki húsnæði Landspítala við Hringbraut með löngu tímabærum nýbyggingum. Mikið hefur verið rætt og ritað um þessa framkvæmd á síðustu vikum og mánuðum og sitt sýnist hverjum. En af hverju þurfum við nýtt sjúkrahús? Fram til þessa hefur starfsemi Landspítala verið á nærri tutt- ugu stöðum en að stærstum hluta í Fossvoginum og við Hringbraut og af því hlýst mikið óhagræði. Í dag vinna starfsmenn spítalans afar metnaðarfullt starf en við verulega slæma aðstöðu þar sem húsnæði og aðstaða er þröng og úr sér gengin. Fara þarf með sjúklinga á milli húsa til innlagnar, í rannsóknir eða til meðferðar. Í núverandi skipulagi eru víða reknar fleiri en ein sam- bærileg eining svo sem gjörgæsla, skurðstofur, rann- sóknarstofur, röntgendeild og svo mætti lengi telja. Af því hlýst augljóst óhagræði. Kröfum mætt og sparað um leið Núverandi aðstaða á Landspítala er þess eðlis að hún mætir engan veginn kröfum og framförum í nútíma heilbrigðisvísindum. Ekki bara það að starfsemin sé dreifð heldur er húsnæðið í mörgum tilfellum barn síns tíma, úrelt og krefst mikils viðhalds. Með stækkun Landspítala erum við að mæta kröfum um framfarir en á sama tíma að spara, því dýrast af öllu er að gera ekki neitt. Bygging sjúkrahússins er stór framkvæmd enda verður það byggt í áföngum. Í fyrsta áfanga verður byggður helmingur legudeildanna. Þá verður einnig farið í að byggja bráðamóttöku, gjörgæslu, skurðstofur, rannsóknarstofur, myndgreiningu, sjúklingahótel og fleira. Við byggingu fyrsta áfanga er gert ráð fyrir að legu- deildir verði níu talsins, þar með talin sérstök smit- sjúkdómadeild. Sjúklingar verða hafðir í fyrirrúmi og vinnuaðstaða allra starfsmanna stórbætt. Allar sjúkrastofur eru einbýli sem gerir starfsmönnum kleift að veita alla hjúkrunarmeðferð, svo og sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun á stofum sjúklinga. Bættar sýkingarvarnir Sérbýlin skapa næði fyrir sjúklinga og sýkingarvarnir á spítalanum batna. Sjúkrastofur á Landspítala í dag eru flestar tveggja manna stofur og allt uppí fjögurra manna stofur. Þá deila flestir sjúklingar salernum með einum og allt upp í sjö manns og stenst þessi aðstaða engan veginn kröfur nútímans um sýkingarvarnir. Hönnun á legudeildum nýs spítala tekur mið af sýking- arvörnum. Sérhverri sjúkrastofu mun fylgja innangeng snyrting með sturtu sem hönnuð er miðað við aðgengi fatlaðra og með það í huga að tveir starfsmenn geti að- stoðað sjúkling. Þá er gert ráð fyrir að ættingjar geti nú verið í meira næði hjá sínum nánustu. Höfundar vilja hvetja alla sem áhuga hafa á að kynna sér staðreyndir um stækkun Landspítala. Mikilvægt er að hafa í huga að verið er að byggja sérhæfðan spítala fyrir alla landsmenn. Nýr Landspítali verður í senn miðstöð heilbrigðisvísinda á Íslandi og sjúkrahús allra landsmanna. og hann mun færa sjúklingum aukið ör- yggi og aðbúnað sem er til sóma hverri þjóð sem telur sína heilbrigðisþjónustu vera í fremstu röð. Nýtt sjúkrahús Nýr Landspítali – hagur allra María V. Sverrisdóttir hjúkrunarfræðingur Steinunn Ingvarsdóttir hjúkrunarfræðingur Stefanía Arnardóttir hjúkrunarfræðingur Bylgja Kærnested hjúkrunarfræðingur Höfundar vilja hvetja alla sem áhuga hafa á að kynna sér stað- reyndir um stækkun Landspítala. Mikilvægt er að hafa í huga að verið er að byggja sérhæfðan spítala fyrir alla landsmenn. Höldum Páska í Dalakofanum. Gönguskíðaferð Jeppaferð á eigin jeppum 42 viðhorf Helgin 16.-18. febrúar 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.