Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 92

Fréttatíminn - 16.03.2012, Blaðsíða 92
Mikið mál? Minna mál með SagaPro SagaPro er náttúruvara úr íslenskri ætihvönn og hefur reynst góð lausn fyrir einstaklinga sem glíma við tíð næturþvaglát. SagaPro fæst í heilsubúðum, apótekum og stórmörkuðum. www.sagamedica.is SENDU SMS SKEYTIÐ ESL DVD Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VILTU VINNA EINTAK? VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. FULLT AF VINNINGUM: BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! VILTU VINNA EINTAK? KOMIN Á KOMIN Á KEMUR 22. MARS Á Skólína frá Madonnu Poppgyðjan Madonna tilkynnti í vikunni að hún vinni nú að nýrri skólínu fyrir skófyrirtækið Aldo sem mun bera nafnið Truth or Dare, líkt og nýjasti ilmurinn hennar. Söngkonan mun hanna rúmlega sextíu ólík pör sem samanstanda af flatbotna ballerínuskóm, hælastíg- vélum, skóm með fylltum hæl sem og öðrum skóm í hefðbundnum stíl. „Línan mun helst vera ætluð konum frá 27 ára aldri til 50 ára,“ segir hin 54 ára söng- konan í viðtali við tímaritið In Style, og heldur áfram: „Línan verður löðrandi í kynþokka og sjálfsöryggi og munu skórnir kosta frá ellefu þúsund krónum í verslunum Aldo seinna á árinu.“ S orpa og Tækniskólinn sameinuðust um námsáfanga þar sem nemendur skólans fengu tækifæri til þess að vinna með úrgang sem berst Sorpu sem hráefni í skapandi hönnunarverkefnum. Til- efni samstarfsverkefnisins Sorp er auðlind var tuttugu ára afmæli endurvinnslufyrir- tækisins og að því komu einnig Góði hirðir- inn, Fataflokkun Rauða krossins og endur- vinnslustöðvar. Ellefu nemendur af ýmsum sviðum Tækni- skólans skráðu sig í áfangann þar sem áhersla var lögð á umhverfisvæna hönnun sem hefur það markmið að lengja líftíma hluta. Umhverfisvernd og endurnýting voru því nemendunum ofarlega í huga þegar þeir tókust á við það verkefni að nýta sorp sem auðlind. Færri komust að en vildu og mögulegt er að verkefnið geti af sér nýjan áfanga innan Tækniskólans. „Sú vitund sem skapast hefur meðal nemenda áfangans er eitthvað sem vert er að fanga og ala upp hjá þeirri kynslóð sem nú situr á skólabekk,“ segir Ragna Hall- dórsdóttir, deildarstjóri markaðs og fræðslu- mála hjá Sorpu. „Notagildi hluta, umhverf- isvæn hönnun sem tekur tilliti til umhverfis, orkusparnaður, endurvinnsla og endurnýting eru gildi sem þarf að rækta og koma inn í daglegar venjur og nám almennt með sterkari hætti.“ Áfanganum lýkur með sýningu sem verður opnuð í húsnæðinu þar sem Hönnunarsafn Ísland var áður til húsa að Lyngási 7 í Garðabæ, föstudaginn 16.mars kl. 18.00. Sýningin er opin kl. 14-17 laugardag og sunnudag.  Sorpa Eflir umhvErfiSvitund Úrgangur er auðlind Þessi vídeóspólukjóll er meðal þess sem spratt upp úr hönnunarvinnu nemenda Tækniskólans þegar þeir grömsuðu í úrgangi frá Sorpu. Sú vitund sem skapast hefur meðal nemenda áfangans er eitt- hvað sem vert er að fanga. 72 dægurmál Helgin 16.-18. mars 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.