Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 171 2. Orsakir og þróun sjúkdómsins. 3. Varnir. ALGENGI, TÍÐNI OG DTBREIÐSLA SJÚKDÓMSINS Fjöldi einstaklinga i þessari rannsókn þarf að vera nógu mik- ill til þess að geta gefið okkur tölfræðilega raunhæft mat á algengi, tíðni og útbreiðslu ofannefndra sjúkdóma í hinum rannsakaða aldm-sflokki. Ef gert er ráð fyrir, að við rann- sökum imi 3000 karlmenn og algengi kransæðasjúkdóma sé 1—10% í árgöngunum, eða 4—5% að meðaltali, ætti fjöldinn að nægja til þess að uppfylla þessi skilyrði. Samkvæmt Hagskýrslum Islands 1963 er hundraðshluti karla í þessum aldursflokki jafnstór í Reykjavík og landinu öllu. Ef líkt er farið um aðrar hreytur (variable), gæti þessi rannsókn veitt okkur allgóðar upplýsingar um algengi og tíðni kransæðasjúk- dóma og C.I. á Islandi (sjá undirbúningsrannsóknir). ORSAKIR OG ÞRÓUN SJÚKDÓMSINS Æðakölkun, sem talin er vera aðalorsök kransæðasjúkdóma, byrjar trúlega á aldrinum 30—40 ára eða jafnvel fyrr. Rannsókn á þessum árgöngum og endurskoðun (follo\v-up), lrekar cn rann- sókn á þeim, sem eldri eru, ætti þess vegna að veita raunhæfari vitneskju um orsakir og þróun sjúkdómsins. En þar eð kransæða- sjúkdómar og t. d. C.I. eru fátíðir á yngri aldursskeiðum, þyrfti fleiri þátttakendur i slíka rannsókn en ef eldri árgangar væru valdir, svo að hægt væri að draga tölfræðilegar ályktanir af niður- stöðum. Enn fremur sést af ýmsum almenningsrannsóknum, sem gerðar hafa verið, að þátttaka meðal yngri árganga', þ. e. 20—30 ára, er minni en meðal árganga yfir 35 ára. Fyrsta mynd sýnir fjölda hjarta- og æðasjúkdóma 420.00— 422.00; 444.99—447.99 meðal Bandaríkjamanna2 og jafnframt þátttöku í tveimur hóprannsóknum i Noregi og Svíþjóð.3 9 En trúlega er unnt að rannsaka stærri og jafnframt yngri ár- ganga síðar með einföldum og árangursríkum aðferðum, en kostnaðarminni og velja þá einstaklinga, sem eru í hættu að fá kransæðasjúkdóma úr hópnum (population). Rannsókn sú, er íninnzt er á að framan, getur þó veitt okkur allgóða vitneskju um: a) hvers konar iolk fær alvarlegan sjúkdóm ásamt fylgi- kvillum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.