Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 26
174 LÆKNABLAÐIÐ vík og í sveitum. Þessi munur á Reykjavík og sveitum virðist hverfa í 40—50 ára aldursflokkunum. Auk þess skiptir máli að athuga dánartölur af völdum krans- æðasjúkdóma (420.0—422.0), ásamt heildardánartölum ýmissa leyn- og aldurshópa á Reykjavíkursvæðinu og i sveitum. Enn fremur er athyglisvert að sjá, hvort nokkur breyting (variation) hefur orðið á dánartölu þessara hópa undanfarin ár. Gagnlegt er og að athuga að- og brottflutning (migration), svæðis- og atvinnuval (selection of entry), menntun, atvinnugreinar, efna- hag og matarvenjur fólksins. Þar sem eru sjúkrasamlög á Islandi, er unnt að fá nokkra vitneskju um sjúkrasögu flestra þátttakenda. Þetta kann og að gera okkur kleift að fvlgjast með þátttakendum í framtíðinni og einkum að fá nokkrar upplýsingar um ]já, er vilja ekki taka þátt í rannsókninni. Framtíðannat á gildi sjúkdómsgreiningar er háð fjölda krufninga og áreiðanleik krufningssjúkdómsgreininga. Ilundraðstala krufninga er há á Islandi, um 32% látinna voru krufnir árið 1960. Það er líkt og í Svíþjóð árið 1962 og mun hærra en í Danmörku og Noregi. Dánarorsök er talin vera staðfest af læknum í öllum tilfelhun, að frátöldum B45 og B48, sem nær yfir 20% látinna (Heilhrigðisskýrslur 1963). AÐFERÐIR Annarra aðferða er þörf við almennar hóprannsóknir en við venjulega klíníska skoðun. Við almennar rannsóknir, þar sem fólk kemur aðeins einu sinni til tvisvar til rannsóknar, er nauð- synlegt að marka sér bás og skrá frekar hinar ýmsu sjúkdóms- myndir, cn að „greina sjúkdóma“. Greiningaraðferðir verða að vera hlutlægar og auðveldar að endurtaka með líkum árangri (high repeatability). Því verða nið- urstöður oftar frekar lýsing (deseriptive) en greining (inter- pretative). Fáar sjúkdóms-skilgreiningar eru það einfaldar eða fullnægja svo vel ofannefndum skilyrðum, að hægt sé að beita Jjeim við tak- markaða skoðun á stórum hópi. Þar af leiðir, að skráning sjúk- dómsmynda fremur en sjúkdómsgreining hefur meira gildi, sér- staklega við samanhurð ýmissa hópskoðana. Sem dæmi má telja: a) Fremur á að skrá blóðþrýsting en há- eða lágþrýsting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.