Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 36
182
LÆKNABLAÐIÐ
söfnun, skráningu og úrvinnslu gagna voru of ónákvæmar og
seinvirkar. Þessar rannsóknir hafa því orðið til þess að fl}Tta fyrir
stöðlun og sjálfvirkni innan læknisfræðinnar. W.H.O. hefur einn-
ig beitt sér mjög fyrir þessu og flýtt fvrir þessari þróun.
Er nú svo komið, að yfirleitt eru notuð stöðluð eyðublöð fyr-
ir sjúkdómssögu og rannsóknir við jjessar athuganir. Upplýsing-
ar eru síðan færðar yfir á „gatakort“ og á seguldisk (magnetic
disc) eða segulband (magnetic tape) og mataðar inn í rafreikni.
Rafreiknir skrifar síðan sjúkraskrána, býr til allar töflur og'
gerir flóknustu tölfræðilega útreikninga. Hér á eftir sést, hvernig
sjúkraskrá skrifuð í rafreikni lítur lit (Almenna Sjukhuset,
Malmö; Heger, K. o. fl.)
2OU608-595 HAMPE GIDEON; Sida 1
MAS KIR KLIN
AVDELING 07
MAN
SYMPTOM, FRÁGEF:
DATUM 661102
BRÖST ELLER BRÖSTKORG.
295 Piper och snörvlar i bröstet, nár pat. andas. ibland, pá morgnarna;
296 Har hosta som kommer i plötsliga attacker, endast sállan, ej námn-
várt besvárad.
298 Hostar upp gulgrönt slem, sállan;
MAGE ELLER TARM.
165 Har haft sura uppstötningar senaste tiden, sedan 3 mán.
301 haft várk el smárta runt b&da sidorna av buken sedan 3 m&n.
578 Haft v&rk eller smárta runt ena sidan av buken sedan 3 m&n.
303 Har krákningar, som ár blodige elier liknar kaffesump, en g&ng, 2
m&n. sedan;
306 Har várk i maggropen.
307 Har várk i maggropen, mest höst och vár sedan 1960, RTG-ventrikel
U.A. 1962;
308 Har várk i maggropen, mest pá fastande mage, har matlindring.
314 Har v&rk i högra övre delen av buken, strax under höger revbens-
báge. GALL-RTG neg 1962;
317 Det ár mycket buller i magen Colon-RTG: polyp (frágetecken) 1964;
318 Det ár mycket gasspánning i magen.
319 Senare tiden haft knip i magen och alltid pá samma stálle
i epigastriet, ofta flera ggr dagligen, várre vid stress.
Mælingar eru gerðar í sjálfvirkum efnamæli, sem skilar ör-
uggari og margfalt kostnaðarminni vinnu, ef borið er saman við
venjulegar aðferðir.
Aidtin sjálfvirkni hefur tvímælalaust hlutverki að gegna á
sjúkrahúsum. Reynsla mín frá Karolinska sjúkrahúsinu færði