Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐiÐ 193 ganga frá þeim á þennan hátt. Tryggingastofnun ríkisins hefur í undir- búningi nýjar gjaldskrár í samræmi við þessar breytingar og mun senda þær út bráðlega. Skýrsla samstarfs- Sigmundur Magnússon flutti skýrslu samstarfs- nefndar L.í. nefndar (fylgiskjal 5). Skýrsla Gjaldkeri, Sigmundur Magnússon, gerði grein fyrir reikn- gjaldkera ingum og fjárhagsáætlun L.í. Gerð var á síðastliðnu ári spjaldskrá yfir félagsmenn L.í. Samkvæmt þessari spjaldskrá eru þeir 243, en gjöld innheimtust frá 219 félögum. Niðurstöðutölur efnahagsreiknings í árslok 1966 voru: Eignir: 1.562.948.93, tekjuafgangur á árinu kr. 82.751.84. Niðurstöðutölur rekstrarreiknings voru kr. 1.128.002.58. Domus Medica var greidd húsaleiga til helminga á móti L.R., en leigan er kr. 10 þús. á mánuði. Gjaldkeri lagði fram fjárhagsáætlun félagsins. Tillaga kom frá stjórn um, að árgjald fyrir árið 1967 yrði kr. 4.800.00, og var það sam- þykkt með öllum greiddum atkvæðum. Reikningar Læknablaðsins og Ekknasjóðs voru lesnir upp. Reikningar voru síðan bornir upp og samþykktir samhljóða (fylgi- skjöl 6—9). Almennar Að loknu fundarhléi var orðið gefið laust til umræðna umræður um skýrslur félagsins, er fram höfðu komið. Páll Gíslason ræddi nckkuð um skipulag heilbrigðismála og taldi, að það væri háð aðstæðum á hverjum tíma. Hann áleit, að til væri aðili, sem annast þetta að nokkru leyti, en það væri landlæknisembættið. Páll taldi, að læknar hefðu vanrækt að útbreiða skoðanir sfnar um það, hvernig skipulag heilbrigðisþjónustunnar ætti að vera, og lagði hann síðan fram tillögu, er samþykkt var samhljóða (fylgiskjal 10). Páll ræddi þessu næst um fundarsköp aðalfundar og áleit m. a., að kjósa ætti nefndir til að yfirfara tillögur, er fram kæmu á fundinum. Lagði hann fram tillögu þar að lútandi, og var hún samþykkt sam- hljóða (fylgiskjal 11). Olafur Björnsson benti á, að áætlunargerðir væru nú mjög tíðkað- ar, ekki sízt í heilbrigðismálum. Eins og sakir stæðu hér, væri stjórnar- ráði fremur ætlað að afgreiða mál en gera áætlanir. Það fyrirkomulag væri orðið gamalt og þarfnaðist endurskoðunar, og lægi þá beinast við að efla aðstöðu landlæknisembættisins. Þegar rætt væri um skipulag heilbrigðismála, mætti sjálfsagt deila um það, hvaða mál ættu að ganga fyrir öðrum. Þeir, sem um slík mál fjölluðu á alþjóðavettvangi, teldu rétt og sjálfsagt, að hin almenna læknisþjónusta kæmi þá einna fyrst til álita. Þá fyrst, þegar henni væri vel borgið, væri hægt að hugsa til meiri háttar framkvæmda í sjúkrahúsmálum. Taldi hann fróðlegt fyrir íslenzka lækna að fá tæki- færi til að ræða þessi mál við erlenda sérfræðinga á sérstöku þingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.