Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 219 undirbúning en svo, að nefndarmenn teldu sig geta að svo komnu máli boðað til samningafundar með fulltrúum læknanema. Af því hefur þess vegna enn ekkert orðið. F. h. nefndarmanna, Friðrik Sveinsson. I'ylgiskjal 13 Ályktun um samninga vegna orlofa héraðslækna o. fl. Aðalfundur L. L, haldinn í Reykjavík 27.—29. júlí 1967, feiur nefnd til samninga við læknanema að starfa áfram að athugunum sínum. Felur fundurinn nefndinni að hafa samstarf við lögfræðing fé- lagsins um rannsókn á lagaskyldu yfirvalda til þess að sjá héraðs- læknum fyrir staðgengli í orlofi þeirra, þeim að kostnaðarlausu. Ólafur Bjarnason, Sigmundur Magnússon, Asmundur Brekkan, Fylgiskjal 14 TiIIögur frá Læknafélagi Vestfjarða (ekki bornar upp til atkvæða) F. h. Læknafélags Vestfjarða vil ég leyfa mér að leggja hér fram tvær tillögur fyrir aðalfund Læknafélags fslands hinn 27. júlí nk. 1) Læknafélag íslands beiti sér fyrir því við hlutaðeigandi aðila, að lagfært verði það misrétti, sem héraðslæknar hafa átt við að búa varðandi sumarleyfi, og þeim gert kleift að njóta þess með óskert laun líkt og aðrar launastéttir. Virðist það augljóst mál, að réttur héraðslækna í þessum efnum sé mjög fyrir borð borinn, þar eð þeir verða að greiða staðgengli laun, sem a. m. k. í minni héruðum geta numið meiru en greiðslu frá sjúkrasamlagi og föstum launum saman- lögðum fyrir þann tíma. Teljum við, að Tryggingastofnun ríkisins sé sá aðili, er semja beri við um laun staðgengla. Fái héraðslæknir sig ekki leystan frá störfum, er sú krafa eðlileg, að honum verði bætt það með greiðslu fyrir 13. mánuð. 2) Samningur milli L. í. og Tryggingastofnunar ríkisins verði endurskoðaður þannig, að fleiri atriðum sé bætt inn í. Mætti þar t. d. nefna gynekólógíska skoðun, penslun á leghálsi, leg skafið, og enn fremur rannsóknir eins og hjartarafritun, ræktun á bakteríum á blóðagar o. s. frv. Þá mætti geta um gjöld fyrir ónæmisaðgerðir og ýmis vottorð, s. s. skólavottorð, fjarvistarvottorð, hjónavígsluvottorð og ökuskírteinisvottorð. Þótt Tryggingastofnunin greiði ekki fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.