Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 20
170 LÆKNABLAÐIÐ 2. Að finna og meta ýmis hættumerki (liigh risk factors), er auka líkur fyrir jjessum sjúkdómum, og finna þarinig ákveðna áhættuhópa (high risk groups). Til þessara hættumerkja teljast ofmagn fitu í Idóði (hyperlipidemia), háþrýstingur, sykursýki, skyndileg þyngdaraukning og of- fita; reykingar, lungnakvef, hreyfingarleysi, vissar matar- venjur, kransæðasjúkdómar í ætt, ákveðin atvinna o. fl. 3. Að endurtaka rannsóknina á liópnum ásamt samanburðar- hópi úr sömu árgöngum (control group) eftir þrjú ár til að gera okkur kleift: a) að atlmga þróun sjúkdómsins (natural history), 1)) að rannsaka ýmsar myndir (manifestations) krans- æðasjúkdóma, C.I. og annarra sjúkdóma og áætla tíðni (incidence) þeirra, c) að meta hlutlægt kosti og ókosti almcnnra hóprann- sókna á heilsufari manna og ])jóðhagslega þýðingu þessara rannsókna. 4. Að koma á fót vísi að skrá (register) yfir hjarta- og æðasjúkdóma þjóðarinnar. Skráin verður endurbætt með upplýsingiun um sjúkdóma og dauðsföll hinna skráðu. Með reglubundinni skoðun og með athugun sjúkraskrár annarra lækna. sem atliugað hafa ofangreinda karlmenn, mun okkur kleift að halda eigin skilmerkjum, og ])ar af leiðandi verður niðurstaðan heilsteyptari (homo- gen). Leitazt verður við að ganga úr skugga um dauða- orsök með krufningu svo oft sem auðið er. 5. Að gera víðtæka undirhúningsrannsókn (pilot study) til ])ess að prófa gildi (validitv) aðferða okkar. Trúlega má siðar velia úr fáar og einfaldari aðferðir, en jafnframt árangursríkar og heita þeim i stærri rannsókn (sjá síðar). fi. Að gera skipulagðar lækningatilraunir (controlled thera- peutic frials) á kransæðasjúkdómum, áhættuhópum'eða a. m. k. á sýnishorni slíkra hópa og heita ákveðnum varnar- ráðstöfunum til að koma í veg fyrir, að klínískt heilbrigð- ir fái kransæðasjúkdóma. ATHUGASEMDIR Þriú atriði skipta mestu máli við almennar hópránnsóknir með tilliti fil kransæðasjúkdóma: 1. Algengi, tíðni og útbreiðsla sjúkdómsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.