Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 56
198 LÆKNABLAÐIÐ sérstaklega vel undirbúin. Arinbjörn Kolbeinsson stakk upp á að sam- eina þessa ráðstefnu 50 ára afmæli L.í. á næsta ári. Einnig kom fram sú hugmynd að halda slikar ráðstefnur reglulega. Arinbjörn Kolbeinsson ræddi síðan nokkur mál; lágmarksstaðal héraða, hvað snerti tæki og annað; að gera héraðslæknisstörf að sér- grein; möguleika héraðslækna á framhaldsmenntun; tilfærslu milli héraða; reglur um heilbrigðisnefndir, heilbrigðissamþykktir o. fl. Fram kom, að búið er að skipa nefnd til samningar allsherjarheil- brigðissamþykktar. Þá var einnig rætt um þá hugmynd að senda mann um héruð landsins til könnunar aðstæðna og aðbúnaðar lækna vegna ákvörðunar lágmarksstaðals. Að lokum þakkaði Arinbjörn fulltrúum komuna, og fundarstjóri sagði aðalfundi Læknafélags íslands slitið. Valgarð Björnsson, f undarritari. Að kvöldi annars fundardags var sameiginlegt hóf fundarmanna Læknaþings og aðalfundar og gesta þeirra. Hófið var haldið í Domus Medica, og var það fyrsta hóf lækna, er haldið hefur verið í þessum húsakynnum og jafnframt fjölmennasta læknaþingshóf, er haldið hef- ur verið. Jafnframt aðalfundi var í Domus Medica haldin sýning á lyfjum og lækningatækjum. Fylgiskjal 1 SKÝRSLA STJÓRNAR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS FYRIR STARFSÁRIÐ 19G6—1967. Eins og á fyrra starfsári hefur stjórn L.í. haft þann hátt á að halda reglulega fundi á föstum fundartíma, og hafa fundir að öllum jafnaði verið haldnir vikulega. Haldnir voru fimm sameiginlegir stjórnarfundir með stjórn L.í. og L.R. Þá var tekin upp sú nýbreytni á starfsárinu að boða formenn svæðafélaga og nefndarmenn úr samninganefnd L.í. til sérstaks um- ræðufundar til undirbúnings aðalfundi. Þessi fundur var haldinn 25. febrúar 1967, og verður að teljast æskilegt, að því fyrirkomulagi verði haldið áfram, en á fundinum fengu formenn svæðafélaga yfirlit yfir starfsemi ársins, einkum stofnun lífeyrissjóðs og stöðu sjálfs- eignarstofnunarinnar Domus Medica. Um áramót 1966—1967 höfðu innheimzt gjöld 203 félaga. Sam- kvæmt skýrslu landlæknis voru þá starfandi á landinu 243 lækn- ar. Enn er því mismunur á innheimtum félagagjöldum og fjölda starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.