Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 207 svipuðum rannsóknum vinna og hafa unnið, svo sem framkvæmda- áætlun ríkisstjórnarinnar, skýrslugerðum landlæknisembættisins, áætl- unargerðum efnahagsmálastofnunarinnar, Háskóla íslands, stjórnar- nefnda og læknaráða hinna stærri sjúkrahúsa o. s. frv. Þá ber einnig að samhæfa niðurstöður úrvinnslunnar við sambæri- legar rannsóknir og forspár á þörfum heilbrigðisþjónustu, sem gerðar hafa verið og eru í gerð, m. a. á Norðurlöindum, Stóra-Bretlandi og í Bandaríkjunum. V. Skipuleg áætlunargerð Að fengnum þeim upplýsingum, sem getur hér um að framan, og að lokinni úrvinnslu þeirra, liggur fyrir mikið magn tölulegra upp- lýsinga, er leyfir skipulega nálgun þess verkefnis, sem hér er um rætt: allsherjarskipulag heilbrigðismála á íslandi. Má þá beita tölulegum úr- lausnaraðferðum, er verða kerfisbundinn grundvöllur fyrir ákvörðun- um, grundvöllur, er gerir yfirstjórn heilbrigðismála kleift að taka beztu framkvæmdarákvörðun á hverjum tíma og geri jafnframt kleift að ákvarða, hvaða lausnir séu æskilegastar á rekstrarvandamálum. Hér er átt við „Operationsanalysis“, og mun í næsta kafla hér á eftir stuttlega gerð grein fyrir hugsanlegri notkun þeirrar úrlausnaraðferð- ar. VI. Framkvæmdaáætlanir Augljóst er, að hér er um mjög margbrotin verkefni að ræða, og margar leiðir finnast til úrlausnar þeirra. í stuttu máli má ætlast til þess, að kerfisbundin framkvæmdaáætlun byggi á eftirfarandi for- sendum: Stjórnunaratriði, sem varða rekstur kerfisins, séu tekin til greiningar. Að lokinni nauðsynlegri upplýsingasöfnun séu upplýsing- arnar skilgreindar og sett fram ein eða fleiri stærðfræðimyndir af kerfinu. Gerð sé athugun á því, hvernig þessar stærðfræðimyndir hagi sér við mismunandi aðstæður og forsendur, enn fremur að gera megi ýmsar tilraunir með þær, og að lokum forspár, sem grundvalla megi rekstrarákvarðanir á. Þegar slík kerfismynd eða kerfismyndir hafa verið gerðar, má breyta þeim á hvern þann hátt, sem æskilegt þykir, hvort heldur um er að ræða fjárfestingaratriði eða rekstraratriði á núverandi kerfi, og þá finna áhrif breytinganna á kerfismyndirnar um lengri eða skemmri tíma með aðstoð rafreiknis. Rafreiknirinn gæti líkt eftir (simulated) allri starfsemi kerfisins eða kerfanna, um ár eða árabil, með gefnum breytingum á fáum mínútum, og þau svör, sem slík eftirlíking gæfi, fela í sér upplýsingar um afköst og hegðun einstakra liða kerfisins við breyttar aðstæður. Hér er um mjög sérhæfða reiknifræði að ræða, og ákvarðanir um frumþróun og framþróun slíkra kerfa hljóta að verða teknar af sérfræðingum á því sviði. SKIPULAG HEILBRIGÐISMÁLA UTAN SJÚKRAHÚSA Áætlanagerð um heilbrigðis- og heilsugáezluþjónustu í dreifbýli og þéttbýli utan sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofnana er snar og að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.