Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Síða 21

Læknablaðið - 01.09.1979, Síða 21
LÆKNABLAÐiÐ 173 Daníel Daníelsson, Páll Gíslason SKURÐAÐGERÐIR TIL VARNAR SLAGI INNANHREINSANIR HÁLSSLAGÆÐA Á LANDSPÍTALANUM INNGANGUR Það er kunnara en frá þurfi að segja, að slag er mjög alvarlegt sjúkdómsástand, sem í mörgum tilfellum leiðir til dauða, en þeir, sem lifa af, búa oft við fatlanir, sem hafa í för með sér ómælanlegar félagslegar og fjárhagslegar afleiðingar fyrir sjúklinginn og fjölskyldu hans. Skoðanir lækna á orsökum slags hafa verið talsverðum breytingum undirorpnar, einkum á síðari árum. Til skamms tíma var sú skoðun ríkjandi, að slag stafaði af sjúkdómi í heilaæðum og þá einkum blæðingu í heilavef. Með til- komu röntgenmyndatöku heilaæða (cere- bral angiografia)17 fengu læknar aðferð til nákvæmra greininga, sem beindi athygli þeirra að því, hversu æðakölkun oft ræðst á ákveðna staði í hálsæðum, utan haus- kúpu, og veldur þrengingu þeirra og jafn- vel fullkominni lokun. Á grundvelli þessara uppgötvana reistu læknar nú þá kenningu, að blóðþurrð í heila vegna þrengsla eða lokunar hálsæða kynni að vera algeng orsök slags. Raunar hafði þrengslum í aðalslagæðum þeim, er flvtja blóð til höfuðsins og sambandi þeirra við blóðrásartruflanir í heila verið lýst þefar um miðja 19. öld.7 9 Eftir að 4-æða röntgenrannsókn, þ.e. rannsókn á þeim 4 aðalslagæðum, er flytja blóð til heilabús, varð alceng, tóku læknar að rekast á sjúklinga með lokaðar hálsslag- æðar, án þess að þeir hefðu einkenni um heilaskemmdir. Gat þarna t.d. verið um að ræða samhálsslagæð (a. carotis comm.) eða hryfffjarsla^æð (a. vertebralis). Aðrir siúk'lingar fundust með mikil þrengsli í fleiri en einni hálsslaaæð, án ein- kenna. Loks hefur verið sýnt fram á, að áraneur að^erða er óháður aukningu á blóðflæði.5 27 Frá hpnd'æknisdeild Landsnítala. Barst rit- stjórn 01/06/79. Send í prentsmiðju 15/06/79. Mynd 1. — Samhálsslagæð og innri háls- slagæð með mörgum sléttum kalkþófum. Mynd 2. — Kalkþófi í innri hálsslagæð rétt ofan við deilistað. Skuggaefnis-blettur í sári í þófanum, þar sem ör þendir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.