Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1979, Side 29

Læknablaðið - 01.09.1979, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ 179 af einhverjum orsökum fengi snögglega blóðþrýstingsfall.4 22 Vissulega á þessi kenning enn marga formælendur, og þeir læknar munu fáir, sem neita því alfarið, að blóðþurrð vegna æðaþrengsla geti verið a.m.k. meðverkandi þáttur í orsakaferli slaffs og skyndislags. Segja má, að forsenda allra læknisað- gerða til að hindra slag sé upnpötvun síð- ustu áratuga á þýðingu skyndislags og skyndiblindu sem fyrirboða slags, en fiöldi skvrslna hafa nú verið birtar, sem sýnir, að 30—40% sjúklinga með slík einkenni fá slag innan þriggja til fimm ára, ef ekkert er að gert.7 1G 23 Fvrirbvggiandi meðferð hefur einkum verið af þrennu tagi: 1. Skurðað°'erðir með innanhreinsun. 2. Segavarnarmeðferð (Dicumarol, Warfar- in). 3. Lvf, sem hindra samloðun blóðflagna (Salicylöt o.fl.). Allar eiga þessar aðferðir sína formæl- endur en niðurstöðum rannsókna ber iila saman, einkum að því er varðar Ivfiameð- ferð. Þannig telia margir. að segavarnar- meðferð fækki skvndislagsköstum, en hafi ekki markt.æk áhrif á tíðni slags né lífs- len^d siúklinganna.23 24 Aðnr telia be=sa meðferð gefa miög góðan árangur.10 19 Yf- irleitt eru læknar sammála um að bessi meðferð sé langt frá bví að vera hæt.tulaus og fer hættan á blæðingum vaxandi með hækkandi aldri.10 10 20 Þá benda athuganir til bess, að tíðni skvndislags aukist mjög eftir að segavarn- armeðferð er hætt.1!> Að því er varðar Ivfiameðferð til að hindra samloðun blóðflagna virðast niðui-- stöður rannsókna enn óljósar og jafnvel mótsagnakenndar.0 10 1115 Skiir'ðaðwerðir Skurðaðgerðir veena stíflaðra slagæða í ganglimum eiga sér núorðið alllanga sögu, og hefur þá ýmist verið gerð innanhreins- un (endarterectomia) á æðum eða hliðar- strevmi (by nass) myndað framhiá stífl- unni. Það má bví teliast eðlilegt framhald, að á grundvelli góðrar revnslu af slíkum að°'erðum voru fvrstu skurðaðgerðir á háls- æðabrengslum framkvæmdar, Fyrsta heppnaða innanhreinsun á innri hálsslaPæð (a.carotis interna) framkvæmdi DeBarkey 1953 á 53 ára gömlum manni, sem við það læknaðist að fullu af tíðum skyndislagsköstum, og entist sá bati sjúk- lingnum til æviloka, en hann lézt úr krans- æðastíflu 19 árum síðar.3 Árið 1954 framkvæmdu Eastcott, Picker- ing og Rob skurðað^erð vegna þrengsla í hálsslagæð með meðfylgjandi skyndislags- köstum.3 AðPerð þeirra var fólgin í því að nema brott deildistað hálsæðarinnar með þrengslunum, undirbinda ytri hálsslagæð- ina (a.carotis externa) en skevta því næst saman, enda við enda, innri hálsslagæð og samhálssla Pæð. Skvrsla þeirra um þessa aðgerð sem birtist í Lancet 1954.5 varð æðaskurðlækn- um mikil hvatning til aðgerða á brenpslum í hálsslagæð, þótt aðferðin yrði ekki lang- líf. Telia má, að með bessum tveimur að- gerðum sé brautin rudd og leið nú ekki á lönvu þar til innanhreinsun hálsslao-æðar hafði unnið sér sess sem viðurVennd m°ð- ferð á skyndislagi, sem orsakast af kalk- þrencrslum á þessum st^ð. Ljóst er, að þessir brautrvðiendur sknrðað^erða á hálsæðaþren pslum trúð" á blóðburrðarkenninCTuna, bar sem beir leggia höfuðáherzlu á bætt. bléðflæð' t.il heilans, sem meginþátt í árangri aðgerð- anna.4 5 Ef farið er vfir skúrslur um áranPnr inn- anhreinsana á hálsslagæðum hiá ýmsnm hinna mikilvirkust.u æðaskurðlækna idrð- ast helztu niðurstöður þessar:2 9 12 13 20 21 22 23 24 1. Tíðni slaps frá hinni við<Terðn æð virfS- ist mjög lítil og árangur að því leyti góður. 2. Skurðdauði var allhár hiá mör<uim við þessar að^erðir, einkum meðan ge»-ðar voru aðgerðir á beim, sem nvleea höfðu fengið slag. Með nákvæmara vali siúk- linPa og bættri skurðtækni hefur skurð- dauði farið niður fvrir 1 °f~ hjá þeim sem beztum árangri hafa náð.23 3. Fvlgikvillum skurðaðCTerða hefnr farið mjög fækkandi með bættri tækni, og sem betur fer eru flestir þeirra mein- lausir. Hinir alvarlegustu fylgikvillar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.