Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1979, Qupperneq 37

Læknablaðið - 01.09.1979, Qupperneq 37
LÆKNABLAÐIÐ 183 eins einn karlmaður. Stærstu hópamir eru þrír, þ. e. beinbrot, 29, liðasjúkdómar, -áverkar, 20, og heilablóðfall, 17, og teljast nær tveir þriðju af sjúklingunum til þess- ara þriggja höfuðflokka. í bílslysum höfðu slasast 14 þessara sjúklinga, en 5 voru inn- lagðir eftir vinnuslys. Geta má og þess, að 34 sjúklingar höfðu hlotið lamanir og 13 höfðu máltruflanir eftir áföll. Af töflu II má sjá geðsjúkdómsgreining- TAFLA II Geðsjúkdómsgreining Konur Karlar Alls Eng-in geðsjúkdómsgreining 8 9 17 Taugaveiklanir (neurosis) 34 14 48 Skapgerðartruflanir 2 4 6 Geðlægð (psykosis) 2 0 2 ,,Reductio cerebri organica irreversibel“ 9 13 22 „Reductio cerebri org. evt. reversibel“ 2 3 5 Alls 57 43 100 ar sjúklinganna. Aðeins 17 fengu ekki geð- sjúkdómsgreiningu. Langstærsti hópurinn var taugaveiklanir (neurosis) eða 48 þ. e. nær helmihgur sjúklinganna. Af þeim voru 34 konur (af 57) og 14 karlar (af 43). f flokknum ,,skapgerðartruflanir“ töldust þeir, sem höfðu skapgerðargalla og galla í uppbyggingu persónuleika, t. d. tilfinn- ingalegan vanþroska, án þess að sýna merki um geðsjúkdóm. Tvær konur höfðu geð- lægð (psykotisk depression) sem sjúkdóms- greiningu. f hópnum „reductio cerebri or- ganica“ komu þeir, sem sýndu verulega truflun á starfshæfni heila, tilfinningalega og greindarfarslega. í þessum flokki var vart að búast við bata á þessu sviði. Var það næst stærsti flokkurinn, 22, og mátti við því búast á deild með svo marga sjúkl- inga með heilaáverka, heilablóðfall og aðra heilasjúkdóma, 38. „Reductio cerebri or- ganica evt. reversibel“ tekur til sjúklinga, sem hlotið höfðu heilaáverka/áfall og báru þess greinileg merki andlega, er viðtalið fór fram, en líkur til, að einkennin gætu gengið til baka. Tafla III sýnir hvort geðástand sjúkl- inganna hindrar bata eða endurhæfingu. Niðurstaðan var sú, að hjá 58 sjúklingum hindraði geðástand bata, hlutfallslega hjá TAFLA III Hindrar geðástand, bata/endurhæfingu Konur Karlar Alls Nei 19 20 39 Já 37 21 58 Óvitað 1 2 3 AIls 57 43 100 fleiri konum en körlum. f sumum tilvikun- um hindraði geðástand sjúklingsins nær al- gjörlega endurhæfingu eins og t. d. hjá konu einni, sem var í miklu þunglyndi. Hún taldi sig ekki eiga neina meðferð skil- ið, hún var einskis virði og allt gekk of hratt fyrir sig. Eftir 3 vikna geðlyfjameð- ferð var myndin allt önnur. Margir sjúklinganna þjáðust af kvíða oft ívöfðum depurð eða vanmáttarkennd, sem þeir reyndu að fela. Stundum var kvíðinn óljós, en oft kvíði fyrir því, hvað framtíð- in bæri í skauti sér. „Hvað verður um mig nú? Ekki get ég gengið, tungan þvælist fyrir mér. Ég veit ekki hvort ég veld starfi mínu eða get sinnt áhugamálum mínum, sem voru mér allt,“ sagði einn sjúkling- anna. Við starfsfólk var oft kvartað um magnleysi, þróttleysi, óöryggi í hreyfing- um, verki hér og þar, hægðartregðu, eða lystarleysi svo að nokkuð sé nefnt. En und- ir niðri hvíldu oft spurningar um framtíð- ina eins og mara á sjúklingunum, er að var gáð. Að hve miklu leyti geðrænir þætt- ir og geðástand sjúklinganna mótuðu sjúk- dómsmynd þeirra má sjá af töflu IV. Fjórð- ungur sjúklinganna bar ótvíræð merki um, að geðrænir þættir réðu miklu eða mestu um eihkenni. Af 15 konum þar sem geð- rænir þættir réðu mestu voru 9 innlagðar vegna höfuðverkja/vöðvaverkja. Ein þeirra sjómannskona, lýsti spennuhöfuð- verk, sem hún hafði tekið eftir, að kom 2—3 dögum eftir að eiginmaðurinn kom í TAFLA IV Eru geðrænir þættir ráðandi um einkenni? Konur Karlar Alls Að mestu 15 2 17 Mikið 1 7 8 Eitthvað 32 19 51 Ekkert 9 14 23 Vafasamt 0 1 1 Alls 57 43 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.