Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1979, Page 45

Læknablaðið - 01.09.1979, Page 45
LÆKNABLAÐIÐ 189 IV. ÞING FÉLAGS ÍSLENZKRA LYFLÆKNA Biíröst, 1.—3. júní 1979 ÚTDRÁTTUR UR ERINDUM Alfreð Árnasonl, Þórir Helgason^ og Ólafur Jensson2 Vefjaflokkar (HLA) og Insúlín-háð sykursýki (IDDM) á íslandi Um nokkurt skeið hefur verið vitað að insúlínháð sykursýki hefur fylgni við ákveðna HLA flokka. Á þeirri forsendu höfum við HLA- og Bf-flokkað 123 IDDM sjúklinga og nægan fjölda skyldmenna til að ákvarða HLA- Bf setröð hjá 96 þeirra, 40% allra IDDM sjúkl- inga á Islandi. Tafla 1 sýnir tíðni setraða (haplotypes) hjá viðmiðunarhópi og IDDM sjúklingum. Áber- andi er setröðin A2; B8; BfS hjá sykursjúk- um, en fátíð hjá heilbrigðum. Þarna er á ferð- inni litningsbútur (nr. 6), sem eykur sykur- sýki áhættu verulega. Tafla 2 sýnir þá HLA- mótefnavaka, sem hafa fylgni við IDDM og samspil þeirra. Eins og áður greinir voru fjöl- skyldur greindar að nokkru og sýndi það okk- ur m. a.: a) 9 fjölskyldur þar sem foreldri og barn hafði IDDM. Áhættuvakar voru venjulega sömu og í Töflu 2, en barnið hafði gjarn- an tvo í stað eins hjá foreldri. INSULIN DEPENDENT DlABETES IíELLITUS IN IcELAND HLA Antigens CONTROL IDD.1 Patients Relaive Risk 3 X 37 15 0.951 8 8 o 3 3.621 8 15 3 13 11.589 8 40 5 6 2.950 15 X 28 20 1.855 15 15 1 4 9.796 15 40 6 4 1.599 40 X 35 12 0.785 40 40 1 2 4.800 _x_ 123 23 0.959 X Total m 102 Arnason. A.. Helgason.Th. and Jensson. 0. 1978 Haplotypes Iceland 1978 IDDM Patients 5 7 8 CQ 12 < 1 _J 18 X 27 15 w]6 wií- W35 37 40 Bl 1 2 HLA A 3 9 10 11 28 $ B S :: •• * .:: • • ••••••• = ; * . ••••• ► k-" - — • • *• • • —— n. " H* ... «. Haplotypes Iceland 1978 Control population HLA A w 1 2 3 9 10 11 L28 19 B 5 7 BfF 8 B'" 03 « BfF| 3,51 < j| X 27 15 :: • ••• tr ::::::: .. :**:*:: • • — í ••••• m W35 37 40 Bl ;■ * t ► » ► •••• tii *" • «»ti ~* IL- — • L2L1 ,1* •• -j ► Br • BtS ► BtFÍ ► BfS' TAFLA 1

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.