Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ
195
lega fáir, sem hafa háþrýsting, eru þekktir og
meðferð þeirra, sem þekktir eru, virðist oft
ábótavant.
l Rannsóknarstöð Hjartanefndar, Reykjavík.
Steinn Jónsson, Ásbjörn Sigfússon, Haukur Krist-
jánsson, Þórður Harðarson
Árangur endurlsfgana á SSysadeiId
Borgarspítalans
Gerð var könnun á árangri endurlífgana
á slysadeild Borgarspítalans árin 1976 og 1977.
Um var að ræða sjúklinga, sem fluttir höfðu
verið þangað af Stór-Reykjavikursvæðinu
vegna skyndidauða. Á þessum tveimur árum
kom 101 sjúklingur á slysadeild vegna skyndi-
dauða, sem reynt var að endurlífga. Endur-
lífgun tókst í 21 tilfelli, 14 sjúklingar dóu
skömmu síðar (innan mánaðar), en 7 útskrif-
uðust af spítalanum, þar af 6 án teljandi
bækiunar, 3 voru ennbá lifandi i desember
1978. Tími frá því kallað var á sjúkrabíl, þar
til siúklingar voru komnir á slysadeild, var
yfirleitt miög stuttur, eða að meðaltali 14
mínútur, og var ekki munur á flutningstíma
þeirra, sem lifðu og dóu. Aldur siúklinga hafði
heldur ekki áhrif á árangur endurlifgana.
Árangur hér var borinn saman við árang-
ur endurlífgana í Brighton 1974-1976. þar
sem starfrækt er mobile coronary care unit.
Þriú hundruð fimmtíu og sex endurlífgunartil-
raunir voru gerðar þar á Þessu tímabili, og
var 101 siúklingur endurlífgoður. bar af út-
skrifuðust 40 af sjúkrahúsi eða 11%. Lakari
árangur hér g°tur stafað af tvennu. 1 fvrsta
lagi lakari hiálp á vettvangi og á le'ðinni eða
ófuiinægiandi endurlifgun á slysadeild. Þessi
atr>ði eru rædd og bent á hugsanlegar leiðir
til úrbóta.
Ásgeir Jónsson
Notkun bergmálstækni
(Echocardiography)
við greiningu hjartasiúkdóma
Lýst verður notkun bergmálstækni við
greiningu hjartasjúkdóma hjá 5 sjúklingum.
1. B. Þ. B., piltur, f. 21.09. 1971. Einkenna-
laus. Skoðun: „Marphanoid" í útliti. Við
hlustun heyrast margir smellir í útfalli
(systolic clicks). Yfir hjartabroddi (apex
cordis) heyrist hátíðni útfallsóhijóð seint í
útfalli (late systolic murmur). Bergmáls-
rit (echocardiograph) sýndi mikla víkkun
(dilatatio) á rismeginæð (aorta ascendens)
og sig (prolapse) á afturblöðku tvíblaðka
loku (valvula mitralis).
2. S. K., piltur, f. 11.09. 1969. Einkenni: Vax-
andi þreyta og mæði. Skoðun: Hjarta-
stækkun. S3 og S). Hátíðni tígullaga út-
falls, óhijóð yfir öllu hjarta með útleiðslu
upp i háls. Bergmálsrit sýndi þykknun á
sleglaskipt (septum inter-ventriculare) og
hrevfingu fram á við á fremri blöðku tvi-
blaðkaloku.
3. J. A., kona, f. 26.09. 1921. Saga um gigt-
sótt á unglingsárum. Einkenni: Vaxandi
áreynslumæði. Skoðun: Si hækkaður.
Smellur við opnun tvíblaðkaloku (opening
snap). Lágtíðni aðfalls, óhljóð yfir hjarta-
broddi. Bergmálsrit sýndi þykknun á tví-
blaðkaloku og minnkaða hreyfingu lokunn-
ar. Aftari blaðka hreyfðist fram á við í
aðfalli. Stækkun var á vinstra framhólfi.
4. S. Þ., kona. f. 05.10. 1913. Einkennalaus.
Skoðun: Utfalis óhljnð heyrist yfir öllu
hiarta. Leiðir unn í háls og út í holhönd.
Bergmálsrit sýndi kölkun á tviblaðkaloku-
hring (anulus mitralis) og meginæðarloku.
Ernnig var titrmq'ur á framblöðku tví-
blaðkaloku i aðfalli.
5. B. V.. maður. f. 03.10. 1929. Saga um högg
á bnk í janúar ’78. Eftir það vaxandi mæði.
Skoðun: Hjartastækkun. Langt hátiðni að-
falls, óhlióð vfir meg’næðarloku. Stutt lág-
tíðni aðfalls. óhlióð vfir hiartabroddi. Berg-
málsrif sýndi stækkun á vinstra aft.urhólfi
og titring á meginæðarloku og tvíblaðka-
loku.
Siguróur Guömumisson. Einar Baldvinsson, Guð-
mundur Oddsson og Þórður Harðarson
Smklinfifar með kransæðastíf'n á
Borgarspítalanum 197 2—1975
Á tímabilinu 1972-1975 voru lagð'V inn 306
siúklingar með 330 tilvik af bráðri krans-
æðastíflu á lvflækningadeild Borgarsnítala.
Karlar voru 253. en konur 77 og er hlutfallið
3.3:1. Meðalaldur karla var 61.8 ár og kvrnina
66.9 ár og var dánartala svipuð hiá báðum
kynium. Dánartala var 21.8% og reyndist hún
vera 8.1% lægri en við rannsókn á Borgar-
spítala á árunum 1956-1968. Þessa lækkun á
dánartölu má að öllum líkindum rekia til til-
komu hiartagæsludeildar, en rekstur hennar
hófst árið 1971. Sextiu og átta siúklingar eða
20.6% innlagna koma af slvsadeild og má
reikna með að þeir séu yfirleitt mun veikari
en siúklingar, sem lagðir eru inn eftir öðrum
leiðum, enda revndist dánartala þeirra nokkru
hærri eða 29.4%. Dánartala var svinuð við
framveggs- og bakveggsdrep. en var hins veg-
a.r nokkru hærri ef dren’ð náði vfir á hliðar-
vegg vinstra afturhólfs. Hjartsláttaróregla var