Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1979, Qupperneq 54

Læknablaðið - 01.09.1979, Qupperneq 54
196 LÆKNABLAÐIÐ skráð hjá 58% sjúklinga og voru ventriculerar extrasystolur langalgengastar. Endurlífgun var talin takast hjá 30 sjúklingum, en aðeins 14 þeirra útskrifuðust lifandi. Miðað við fyrri rannsókn á Borgarspítalanum 1956-1968 hefur tíminn frá því einkennin hefjast þar til sjúkl- ingur er lagður inn styst mjög mikið eða úr 13 klukkustundum í 4 klukkustundir og 20 minútur. Ársæil Jónsson og Þór Halldórssonl Mat á vistunarþörf aldraðra sjúkra í heimahúsum Teknar eru saman samfelldar 100 vitjanir sérfræðings í heimahús, sem farið hefur verið í eftir að beiðni um sjúkrahúsvist hafði bor- ist frá heimilislækni. Meðalaldur sjúklinga var 82.2 ár (59 kon- ur 81.4 ára og 41 karl 83.3 ára). Sjúkdómsgreining við skoðun leiddi í Ijós, að 57 sjúklingar höfðu sjúkdóma í taugakerfi sem aðalmeinsemd og þar af reyndust 25 sjúklingar með heilabilun á háu stigi. Af 100 vitjunum leiddu 36 til innlagnar á öldrunarlækningadeild Landspítalans innan fárra vikna, 14 sjúklingar voru lagðir inn akút á lyflækningadeild, 13 sjúklingar rann- sakaðir á göngudeild og 8 vistuðust á dag- spítala. Níu sjúklingum nægði að fá aukna heimilishjálp, tveimur lyfjameðferð og þrír höfnuðu frekari aðstoð. Á biðlista voru sett nöfn 15 siúklinga. Ályktað er, að vistunarmat sérfræðings í heimahúsum geti leitt til annarra úrræða en innlagna á legudeildir. Þótt innlagnir verði markvissari með þessu móti, þá nægir siúkra- rými öldrunarlækningadeildar Landspítalans hverei nærri til að sinna brýnustu þörfum o.ldraðra sjúkra í heimahúsum og annar til Þr'ðii hver s.iúklingur, sem heimilislæknar biðia um vistun fyrir, er lagður inn bráða- inn!ögn á aðrar lyflæknisdeildir í Revkjavik. Vistunarmatið hefur leitt í ljós að sjúk- dómar í taugakerfi og einkenni heilabilunar eru algeng vandamál meðal aldraðra i heima- húsum. Þessi sérstöku vandamál gera tilkall til sérhæfðrar rannsóknarþjónustu og leiða oftast til langtímavistunar á stofnunum. Á meðan ekki er séð fvrir þessum þörfum sér- staklega. kemur það í hlut legurúma lyflæknis- deilda að annast Þá þjónustu. 1 Öldrunarlækningardeild Landspítalans. Ársæll Jónsson Hörður Pilippusson Ólafur Grímur Björnsson og Bjarni Þjóðleifsson Kóiesterol, gallsölt og fosfólípíðar í galli hjá Islendingum Hlutfallsleg aukning kólesterols í galli mið- að við gallsölt og fosfolípíða er talin megin- orsök myndunar kólesterolgallsteina hjá mönnum. Kólesterol, gallsölt (total bile salts) og fosfólípíðar voru mældir í galli 41 Islendings. Þessi hópur skiptist í 11 heilbrigða einstakl- inga, 23 sjúklinga með kólesterolgallsteina og 7 einstaklinga, sem höfðu gengizt undir maga- skurð (partial gastrectomi). Kólesterol í galli sjúklinga með gallsteina mældist marktækt hærra (p<0,5) en hjá heil- brigðu fólki, og hjá fólki, sem gengizt hafði undir magaskurð. Gallsölt mældust marktækt hærri (p<0,05) hjá magaskornu fólki held- ur en hiá heilbrigðu fólki og fólki með gall- steina. Fosfólípíðar mældust marktækt lægri (p<0,05) en hjá hinum hópunum tveimur. Séu þessar niðurstöður settar inn í þrí- hyrning Admirands og Smalls kemur heil- brigði samanburðarhópurinn allur vel innan beirra marka. þar sem kólesterol helzt í upp- levstu formi. Utan við þau mörk voru 6 (26%) gallsteinasjúklingar og 4 (59) magaskurðar- sjúklingar. Þessar niðurstöður sýna, að uppleysanleiki kólesterols í galli Islendinga var minnkaður hiá sjúklingum með gallsteina og hjá siúkl- ingum, sem gengizt höfðu undir magaskurð. Gild'n. sem fundust fvrir kólesterol, gallsölt og fosfólípíða i galli hjá heilbrigðum einstakl- ingum, eru svipuð og mælzt hafa meðal ann- p.ra vestrænna þjóða. Frá lyfjadeild Landspítalans og rannsóknarstofu Landspítalans í meinefnafræði. Bjarni Þjóðleifsson, Jón Óttar Ragnarsson Mælingar á rsitrati og nitriti í maga- safa hjá heilbrigðum og sjúklingum með magahólgur INNGANGUR: Hinn mikli mismunur á tíðni magakrabba- meins milli landa bendir eindregið til að um- hverfi5tbættir eigi stóran þátt í orsökum þess. Athygli hefur m. a. beinst að nitrosaminum sem líklegum krobbameinsvaldi. Þessi efni myndast þegar nitrit (N» O) samhverfist við emin. en amin eru alltaf til staðar í maga- safa. Nitrit myndast úr nitrati (NO3) m. a. fyrir áhrif bacteria í maga einkum ef sýru-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.