Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1979, Page 86

Læknablaðið - 01.09.1979, Page 86
218 LÆKNABLAÐIÐ læknum, sem í kjaradeilum standa, fjár- hagslegan stuðning, verði þeir fyrir til- finnanlegri tekjuskerðingu, meðan á deilu stendur. Iðgjöld til sjóðsins eru innifalin í ár- gjaldi L.í. og hafa verið óbreytt í nokkur ár, kr. 1.000 á félagsmann. Sjóðurinn hefur aldrei veitt styrki vegna kjaradeilna. Hins vegar hefur hann lánað læknum fé til mjög skamms tíma í senn og þannig virkað sem nokkurs konar bjarg- ráðasjóður. Höfuðstóll sjóðsins var um 5 milljónir í árslok 1978, þar af 4 milljóna víxileign. Tillaga hefur komið frá stjórn L.R. um að leggja sjóðinn niður, þar sem hann geti ekki þjónað upphaflegum tilgangi sínum. í reglugerð sjóðsins segir: „Komi fram tillaga um að leggja sjóðinn niður, verður hún að samþykkjast af 2/3 hlutum greiddra atkvæða á aðalfundi svæðafélaga 2 ár í röð, til þess að hún öðlist gildi.“ Verði sjóðurinn lagður niður, renna 2/3 eigna hans til L.R., en 1/3 til L.í. IV. EMBÆTTIS- OG TRÚNAÐAR- MANNATAL Stjórn L.í. Tómas Á. Jónasson, Reykjavík, formaður, kjörinn 1975, endurkjörinn 1977 til 2ja ára. Guðmundur Oddsson, Seltjarnarnesi, vara- formaður, kjörinn 1978 til 2ja ára. Auðólfur Gunnarsson, Kópavogi, ritari. kjörinn 1977 til eins árs, endurkjörinn 1978 til 2ja ára. Guðmundur Sigurðsson, Egilsstöðum, gjald- keri, kjörinn 1972, endurkjörinn 1973, 1975 og 1977 til 2ja ára. Isleifur Halldórsson, Stórólfshvoli, með- stjórnandi, kjörinn 1974, endurkjörinn 1976 og 1978 til 2ja ára. Varamenn: Halldór Arinbjarnar, Reykjavík, kjörinn 1973, endurkjörinn 1975 og 1977 til 2ja ára. Magnús L. Stefánsson, Akureyri, kjörinn 1978. Ragnar Daníelsen, Reykjavik, kjörinn 1978. Endurskoðendur: Kjartan Ólafsson, Keflavík. Sigurður Sigurðsson, Reykjavík. Kjararáð Guðmundur Sigurðsson, Egilsstöðum, form., (tiln. af stjórn L.I.). Að öðru leyti skipað formönnum samn- inganefnda L.f. og L.R. Launanefnd Iausráðinna sjúkrahúslækna Jón Þ. Hallgrimsson, Reykjavik, formaður, Bragi Guðmundsson, Hafnarfirði, Jens Kjartansson, Reykjavík. Samninganefnd skólalækna Geir H. Þorsteinsson, Garðabæ, formaður, Snorri Jónsson, Reykjavík. Gjaldskrárnefnd héraðslækna Guðmundur Sigurðsson, Egilsstöðum, form., Heimir Bjarnason, Reykjavík. Gerðardómur Kosnir á aðalfundi L.Í.: Gunnlaugur Snædal, Reykjavík, Þorsteinn Sigurðsson, Egilsstöðum. Varamenn: Sigursteinn Guðmundsson, Blönduósi, Víkingur H. Arnórsson, Reykjavik. Tilnefndir af læknadeild. Guðmundur Björnsson, prófessor. Varamaður: Hannes Blöndal, prófessor. Námskeiðs- og fræðslunefnd Árni Björnsson, L.Í., Reykjavík, formaður, Eyjólfur Þ. Haraldsson, L.Í., Kópavogi, Guðmundur Oddsson, L.R., Seltjarnarnesi, Leifur N. Dungal, L.R., Reykjavik, Tryggvi Ásmundsson, L.Í., Reykjavik. Starfsmatsnefnd Ólafur Stephensen, Reykjavík, formaður, Eggert O. Jóhannsson, Reykjavík, Jakob Jónasson, Reykjavík. Siðanefnd Auður Þorbergsdóttir, borgardómari, form., tiln. af yfirborgardómaranum í Reykjavik, Guðmundur Pétursson, varaformaður, Þorgeir Gestsson. Varamenn: Guðmundur Árnason, Hannes Finnbogason. Garðar Gíslason, borgardómari, tiln. af yfirborgardómara. Sérstakar starfsnefndir Nefnd til aö athuga leiöir til bœttrar sérfræöiþjónustu viö landsbyggöina Atli Dagbjartsson, Bragi Nielsson, Kristján Baldvinsson. B ó kasafnsnefnd Magnús Jóhannsson, formaður, Ársæll Jónsson, Eyjólfur Haraldsson. Orlofsheimilanefnd Bragi Guðmundsson, formaður, ísleifur Halldórsson, Viðar Hjartarson.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.