Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1993, Síða 22

Læknablaðið - 15.02.1993, Síða 22
 Nýtt kvíöastiIlandi lyf sem veldur ekki vímu og er hvorki talið sljóvgandi né vanabindandi. REYKJAVÍKURVEGI 78 HAFNARFJÖRÐUR Töllur; HvertaflainniheldurBuspironum INN, klórlö, 5mg eða 10 mg. Eiginleikar: Búsplrón erkvlóastillandi lyf, sem erefnafræðilegaóskylt benzódlazeplnsamböndum og öðrum kviöastillandi lyfj- um. í samanburöi við diazepam er kvlðastillandi verkun búsplróns álika kröftug, en hins vegar hefur lyfið óverulega slævandi, vöðvaslakandi og krampastillandi verkun. Verkunarháttur er ópekktur. Vió venjulega notkun virðist lyfið hvorki hafa samverkun við áfengi né valda ávana og fikn. Hámarksblóðþéttni næst 60-90 mln. eftir inntöku og helmingunartimi búsplróns I blóði er 2-3 klst. Lyfiö umbrotnaraðmestu(llkamanumoghelmingunartlmióvirkraumbrotsefnaeralltað5klst. Bindingviðplasmapróteinerum95%.Útskilnaöurumbrotsefnaásérstað aóhlutameðþvagioghlutameð saur. Venjulegallöa 1-2 vikurþartil áhrifa lyfsins feraö gætaog 2-4 vikur þar til full verkun fæst. Ábendingan Kvlði af nevrótiskum toga. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Með- gangaog brjóstagjöf. Aukaverkanir: Lyfiö þolist yfirleitt vel og veldur mun siðursljóleikaen benzódlazepinsambönd. Aukaverkanir komaaðallegafram i upphafi meóferðar. Algengustu aukaverkanir eru svimi, höfuðverkur, ógleði, niðurgangur og óróleiki. Sljóleiki getur komið fram, einkum ef skammtar eru meiri en 20 mg á dag. Sjaldgæfari aukaverkanir eru svefntruflanir, martröð, bjúgur, lækk- aóur blóðþrýstingur, nefstlfla, eyrnasuð, verkur fyrir brjósti, rugl, þunglyndi, hraður hjartsláttur, dofi, verkur eóa máttleysi I útlimum, særindi I hálsi og sótthiti. Milliverkanir Engar mikilvægar milli- verkanir eru þekktar. Búsplrón I stórum skömmtum getur aukið áhrif áfengis og róandi lyfja. Búsplrón getur aukið blóðþéttni óbundins digoxlns. Samtlmis notkun búspiróns og MAO-blokkara getur valdið hækkuðum blóöþrýsfingi. Eiturverkanin Einkenni eitrunareru mikill svimi, sljóleiki, magaverkir, ógleði og uppköst, litil sjáöldur. Meðferö: Ekkert sérhæft mótefni er þekkt. Magaskolun og meðferð eftireinkennum. Varúö: Gæta bervarúöar hjá sjúklingum með nýrna-eöa lifrarbilun. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegur byrjunarskammturer5 mg þrisvarsinnum ádag. Eftir viku máaukadagskammta um 5 mg meö tveggja til þriggja daga millibili, ef þörf krefur. Ekki mágefameiraen 60 mg ádag. Hæfilegir dagskammtar eru oftast á bilinu 20-30 mg, gefnir i tveimur til þremur skömmtum. Lyfiö er ætlað til skammtlmanotkunar. Þegar árangur hefur náðst, á aö byrja að draga úr skömm tum lyfsins og hætta notkun þess eins fIjótt og auöið er. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: Töflur 5 mg: 30 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkaö). Töflur 10 mg: 30 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkaó).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.