Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Síða 9

Læknablaðið - 15.08.1994, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 221 CTTTC..GCAG ^ F508 CAAAG....CGTG.//.ATAGTA[GAA)ACCACAA ..............//.TATCAT[CTT]TGGTGTT„ ..//................... .//....GAC......CAAG CTTG..GTTC Mynd 1. Keðjumögnun á erfðaefni: Kjarnsýrur eru einangraðar úrfrumum. Við keðjumögnun eru notaðir tveir þreifarar sem eru spegilmyndir basaraðanna sitt hvoru megin við svœðið sem á að fjölfalda og skoða. í upphafsskrefi keðjumögnunar aðskiljast hinir tvöföldu þrœðir kjarnsýrunnar við hátt hitastig (94°C). Þreifararnir bindast við spegilmynd sína á kjarnsýruþrœðinum og hinn hitastöðugi hvati (Taq polymerase) tengist svœðinu og spinnur nýjan þráð í stefnu svœðisins sem á að magna. Þetta er endurtekið um það bil þrjátíu sinnum og við það fjölfaldast svœðið á milli þreifaranna milljónfalt (2n: n=fjöldi skrefa). Sýnd er basaröðin umhverfis stökkbreytinguna AF508 og basaröð þreifaranna (í boxum) sem voru notaðir. Þrjá basa vantar í gen einstaklinga með stökkbreytinguna F508 og myndast þá styttri þráður (94 bp) sem hœgt er að aðskiljafrá eðlilegum genaþrœði (97 bp) við rafdrátt. Eh r® □« lc1 [| Mynd 2. Niðurstöður keðjumögnunar á geni einstaklings með cystic fibrosis og œttingjum hans: Sá sjúki er arfhreinn og hefur eingöngu 94 bp afurð. Þrjú systkini hans og föðursystir hafa eingöngu 97 bp afurð og eru eðlileg. Foreldrar hans og eitt systkini eru arfblendin og hafa afurðir af stœrð 94 bp og 97 bp.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.