Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1994, Side 33

Læknablaðið - 15.08.1994, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 239 Dánartíðni vegna astma, langvinnrar berkjubólgu og lungnaþembu Þórarinn Gíslason1), Kristinn Tómasson2) Gíslason Þ, Tómasson K Trends in COPD mortality in Iceland 1951-1990 Læknablaðið 1994; 80: 239-43 We collected information about mortality in chronic obstructive pulmonary diseases (COPD) in Iceland during the time period 1951-1990. During these 40 years only nine individuals younger than 45 years died of bronchial asthma (7 women and 2 men). The mean population during that time period was 149,921 and the mean asthma mortality ratio was 0.15/100,000/year in the age group 0-44 years. The mean mortality ratio in asth- ma was during the time period 1981-1990: 4.7/ 100,000/year for women and 2.4/100,000/year for men. Compared to the time period 1951-1960 there was a threefold increase in the total mortality in chronic bronchitis in 1981-1990 when the mean mortality ratio was 8.7/100,000/year among men and 7.6/ 100,000/year among women. There was even a grea- ter increase in mortality in emphysema during the 40 years time period and during 1981-1990 the mean mortality ratio was 13.0/100,000/year among men and 11.5 for women. There has been a substantial change in age distribution of the Icelandic popula- tion during the time period 1951-1990. Examination of standardized mortality ratio (SMR) shows a ten- fold increase in SMR among women in emphysema and a threefold increase in mortality in chronic bronchitis. Among men the SMR for both asthma and chronic bronchitis varied during the time period but there was almost a threefold increase in SMR for emphysema. Thus, there was a relatively greater increase in SMR in COPD among women than men. Frá ” lungnadeild Vífilsstaöaspítala,21 geödeild Landspítal- ans. Bréfaskipti, fyrirspurnir: Þórarinn Gíslason, lungnadeild Vífilsstaöaspítala, 210 Garðabær. Ágrip Upplýsingar um dánarorsakir vegna astma, langvinnrar berkjubólgu og lungnaþembu voru fengnar frá Hagstofu íslands fyrir tímabilið 1951 til 1990. Á síðastliðnum áratugi var meðal- dánartíðni á ári úr astma 4,7/100.000 hjá kon- um en 2,4/100.000 hjá körlum. Á tímabilinu 1951-1990 dóu alls níu einstaklingar undir 45 ára aldri með greininguna astma (sjö konur og tveir karlar). Miðað við meðalfjölda (0-44 ára) á þessu tímabili (149.921) þá var dánartíðnin á ofangreindum aldri 0,15/100.000/ár. Heildardánartíðni vegna langvinnrar berkjubólgu hefur þrefaldast frá áratugnum 1951-1960 miðað við áratuginn 1981-1990 og var meðaldánartíðni á síðarnefnda áratugnum 8,7 meðal karla en 7,6 meðal kvenna. Veruleg aukning hefur orðið á dánartíðni vegna lungnaþembu á ofangreindu 40 ára tímabili einkum meðal kvenna og aldraðra. Meðaldán- artíðni úr lungnaþembu á áratugnum 1981- 1990 var 13,0 hjá körlum og 11,5 hjá konum. Aldursstöðluð dánartíðni (standardized mortality ratio) sýndi tífalda aukningu á dánar- tíðni meðal kvenna vegna lungnaþembu og þrefalda aukningu vegna langvinnrar berkju- bólgu. Aldursstöðluð dánartíðni meðal karla sýndi þrefalda aukningu á dánartíðni vegna lungnaþembu en breytilega dánartíðni á tíma- bilinu vegna astma og langvinnrar berkju- bólgu. Ef allir þrír sjúkdómarnir eru skoðaðir sam- eiginlega kemur í ljós að á árunum 1951-1980 var dánartíðnin mun hærri hjá körlum en kon- um, en á síðasta áratugi var heildardánartíðni næstum hin sama hjá körlum (n=197) og kon- um (n=194). Inngangur Fjölmargar rannsóknir undanfarin ár benda til vaxandi dánartíðni vegna langvinnra berkju- þrengjandi sjúkdóma og er þá átt við astma (asthma bronchiale), langvinna berkjubólgu

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.