Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 239 Dánartíðni vegna astma, langvinnrar berkjubólgu og lungnaþembu Þórarinn Gíslason1), Kristinn Tómasson2) Gíslason Þ, Tómasson K Trends in COPD mortality in Iceland 1951-1990 Læknablaðið 1994; 80: 239-43 We collected information about mortality in chronic obstructive pulmonary diseases (COPD) in Iceland during the time period 1951-1990. During these 40 years only nine individuals younger than 45 years died of bronchial asthma (7 women and 2 men). The mean population during that time period was 149,921 and the mean asthma mortality ratio was 0.15/100,000/year in the age group 0-44 years. The mean mortality ratio in asth- ma was during the time period 1981-1990: 4.7/ 100,000/year for women and 2.4/100,000/year for men. Compared to the time period 1951-1960 there was a threefold increase in the total mortality in chronic bronchitis in 1981-1990 when the mean mortality ratio was 8.7/100,000/year among men and 7.6/ 100,000/year among women. There was even a grea- ter increase in mortality in emphysema during the 40 years time period and during 1981-1990 the mean mortality ratio was 13.0/100,000/year among men and 11.5 for women. There has been a substantial change in age distribution of the Icelandic popula- tion during the time period 1951-1990. Examination of standardized mortality ratio (SMR) shows a ten- fold increase in SMR among women in emphysema and a threefold increase in mortality in chronic bronchitis. Among men the SMR for both asthma and chronic bronchitis varied during the time period but there was almost a threefold increase in SMR for emphysema. Thus, there was a relatively greater increase in SMR in COPD among women than men. Frá ” lungnadeild Vífilsstaöaspítala,21 geödeild Landspítal- ans. Bréfaskipti, fyrirspurnir: Þórarinn Gíslason, lungnadeild Vífilsstaöaspítala, 210 Garðabær. Ágrip Upplýsingar um dánarorsakir vegna astma, langvinnrar berkjubólgu og lungnaþembu voru fengnar frá Hagstofu íslands fyrir tímabilið 1951 til 1990. Á síðastliðnum áratugi var meðal- dánartíðni á ári úr astma 4,7/100.000 hjá kon- um en 2,4/100.000 hjá körlum. Á tímabilinu 1951-1990 dóu alls níu einstaklingar undir 45 ára aldri með greininguna astma (sjö konur og tveir karlar). Miðað við meðalfjölda (0-44 ára) á þessu tímabili (149.921) þá var dánartíðnin á ofangreindum aldri 0,15/100.000/ár. Heildardánartíðni vegna langvinnrar berkjubólgu hefur þrefaldast frá áratugnum 1951-1960 miðað við áratuginn 1981-1990 og var meðaldánartíðni á síðarnefnda áratugnum 8,7 meðal karla en 7,6 meðal kvenna. Veruleg aukning hefur orðið á dánartíðni vegna lungnaþembu á ofangreindu 40 ára tímabili einkum meðal kvenna og aldraðra. Meðaldán- artíðni úr lungnaþembu á áratugnum 1981- 1990 var 13,0 hjá körlum og 11,5 hjá konum. Aldursstöðluð dánartíðni (standardized mortality ratio) sýndi tífalda aukningu á dánar- tíðni meðal kvenna vegna lungnaþembu og þrefalda aukningu vegna langvinnrar berkju- bólgu. Aldursstöðluð dánartíðni meðal karla sýndi þrefalda aukningu á dánartíðni vegna lungnaþembu en breytilega dánartíðni á tíma- bilinu vegna astma og langvinnrar berkju- bólgu. Ef allir þrír sjúkdómarnir eru skoðaðir sam- eiginlega kemur í ljós að á árunum 1951-1980 var dánartíðnin mun hærri hjá körlum en kon- um, en á síðasta áratugi var heildardánartíðni næstum hin sama hjá körlum (n=197) og kon- um (n=194). Inngangur Fjölmargar rannsóknir undanfarin ár benda til vaxandi dánartíðni vegna langvinnra berkju- þrengjandi sjúkdóma og er þá átt við astma (asthma bronchiale), langvinna berkjubólgu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.