Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 64
264 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Heilsustofnun N.L.F.Í. í ágústmánuði næstkomandi hefjast hópmeðferðir að nýju eftir sumarhlé. Verður þar um eftirfarandi fjögurra vikna áætl- anir að ræða: * Skipulagða hópmeðferð á sjúklingum með óþægindi frá baki. * Endurhæfingu hjartasjúk- linga. * Offitumeðferð. Pá kemur til með að hefjast ný tegund hópmeðferðar sem er fyrir konur með áreynsluþvag- leka. Pessi meðferð verður í samráði við Eirík Jónsson þvag- færaskurðlækni. Þeir læknar sem senda vilja skjólstæðinga sína á Heilsustofnun til með- ferðar í þessum hópum sendið vinsamlegast beiðni um það. Óski læknar eftir nánari upp- lýsingum um þessa meðferð eða aðra meðferðarmöguleika á Heilsustofnun er þeim vinsam- legast bent á að hafa samband við Guðrúnu Friðriksdóttur þjónustufulltrúa eða Guðmund Björnsson yfirlækni í sírna 98-30 300. Athugasemd Um framtíðarsjúkrahús - öldrunardeildir Vegna greinar félaganna Pálma V. Jónssonar og Þórs Halldórs- sonar um framtíðarsjúkrahús og öldrunarlækningar í Fréttabréfi lækna 6/94. Landlæknir hefur ekki gleymt öldrunarlækningum. Hvernig má það vera þar eð landlæknir nálgast nú óðum þann aldur að öldrun- ardeildin bíður hans ef Guð lofar. Grein mín fjallaði um bráðasjúkrahús. Tími umfjöllunar bíður vegna anna. Ólafur Ólafsson landlæknir Aðvörun Rivotril lyfjaeitrun Landlæknisembættinu hefur í dag (7.7.94) borist tilkynning frá Landspítalanum, lyflækningadeild, um að þrjú ungmenni hafi nú á stuttum tíma verið lögð inn vegna Rivotril lyfjaeitr- unar, eitt þeirra var meðvitundarlaust við komu. Ungmenn- in leituðu til lækna og kváðust þjást af flogaveiki. Með þessu vill landlæknir vara lækna við. Landiæknir Vorúthlutun úr Vísindasjóði FÍH Stjórn Vísindasjóðs Félags íslenskra heimilislækna hefur veitt eftirfarandi styrki á vormisseri 1994: Gæðatrygginganefnd FÍH til fræðslu og fundahalda, kr. 150.000. Könnun á brjóstagjöf. Hjálmar Freysteinsson, kr. 80.000. Notkun róandi lyfja og svefnlyfja. Jóhann Ág. Sigurðsson, kr. 160.000. Fæðuofnæmi hjá börnum. Jón Steinar Jónsson, kr. 50.000. Samband sykurþols/próteinurins/háþrýstings. Karl Kristjánsson, kr. 70.000. Verkir barna. Ólafur Mixa, kr. 300.000. Samskipti á heilsugæslustöðvum. Porsteinn Njálsson, kr. 420.000. Umsóknarfrestur fyrir haustmisseri er til 1. október næstkomandi og skulu umsóknir sendast ritara heimilislæknisfræði, Háskóla íslands, Sigtúni 1, 105 Reykjavík, þar sem umsóknareyðublöð fást.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.