Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1995, Page 2

Læknablaðið - 15.11.1995, Page 2
Fjórar góðar ástæður fyrir notkun bðdesóníðs á fyrstu stigum astmameðf orðar: i. Koma í veg fyrir óafturkræfar og skaðlegar breytingar í lungum (1, 2, 4) 2 Fækka innlögnum á sjúkrahús (1, 3) 3. Minnka þörffyrir berkjuvíkkandi lyf (1, 2) 4. Spara fjármuni, því heildarkostnaður við umönnun sjúklinga minnkar (3) Berkjuslímhúð sjúklings með nýgreindan mildan astma, Jyrir og ejiir 3ja mánaða meðferð með búdesóníð (5) ASTItA Pulmicort Turbuhaler Innúðaduft; R03 B A 02 Hver úðastaukur inniheldur 200 úðaskammta. Hver úðaskammtur inniheldur: Budesonid INN 100 míkróg, 200 míkróg eða 400 míkrógr. Ábendingar: Asthma bronchiale. Frábendingar: Ofnæmi fyrir búdesóníði. Forðast ber að gefa lyflð meðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Aukaverkanir: Þruskusýkingar í munni og koki. Við skammta stærri en 1.600 míkróg er aukin hætta á almennum steraverkunum. Hæsi getur komið fyrir. Geðræn einkenni, t.d. taugaveiklun, órói, þunglyndi og hegðunartruflanir hjá bömum hafa komið fram. Skammtastærðir handa fullorðnum: 200-1.600 míkróg á sólarhring, skipt í 2-4 skammta. Skammtastærðir handa bömum: Böm 6-12 ára 200-800 míkrógr. daglega skipt í 2-4 skammta. Pakkningar: Innúðaduft 100 míkrógr./úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. Verð kr. 5.290. Innúðaduft 200 míkrógr./úðaskammtar: 200 skammta úðastaukur. Verð kr: 7.933. Innúðaduft 400 míkrógr. /úðaskammtar: 50 skammta úðastaukur (sjúkrahússpakkning). Verð kr: 4.707. Innúðaduft 400 míkrógr./úðaskammtar: 200 skammta úðastaukur. Verð kr: 12.754. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiðarvísir. 1. Agertoft L, and Pedersen S. Effects of long term treatment with an inhaled corticosteroid on growth and pulmonary funaion in asthmatic children. Respiratory Medicine. 1994; 88: 373-381. 2. Haahtela T, et al. Effects of reducing or discontinuing inhaled budesonide in patients with mild asthma. New EngJ Med. 1994; 331: 700-705 3. Boman G, Gerdtham U, Hertzman P, Jönsson B. Impact of inhaled corticosteroids on asthma hospitalisation in Sweden. Allergy Clin Immunol New s 1994; 6 (suppl 2): 150 4. Selroos O, et al. When to start treatment of asthma with inhalcd corticosteroid. Eur Resp J. 1994;7 (Suppl 18): 151. 5. Laitinen LA, Laitinen A, Haahtela T. A comparative study of the effects of an inhalcd corticosteroid, budesonide and a ^2 - agonist, terbutaline, on airway inflammation in newly diagnosed asthma: a randomi/ed double-blind, parallel-group controlled trial. J Allergy Clin /mmunol 1992; 90: 32-42.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.