Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1995, Qupperneq 12

Læknablaðið - 15.11.1995, Qupperneq 12
776 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Myndgreining í eitt hundrað ár Einfríður Árnadóttir Árnadóttir E Radiology in onc hundred years Læknablaðið 1995; 81: 776-82 The history of radiology startet when Wilhelm Kon- rad Röntgen discovered the X-ray on the 8th of November 1895. At first there were X-rays on paper but fluoroscopy started soon after the discovery, and was used at first in diagnosis of lung- and heart-diseases. By intro- duction of contrast media the digestive system be- came visible on X-ray, and barium as a contrast agent was soon discovered. It became possible to do angiographies and at first natrium iodide was used as a contrast agent. As time went by other body sys- tems could be examined like the nervous system, the heart, the arteries, etc. The greatest discovery after the X-ray was the computed tomography technique which made it possible to see axial slices and to differentiate between parenchymal organs. Two other techniques which do not use X-rays but are used in diagnoses are ultrasonography and mag- netic resonance imaging. Uppgötvun röntgengeislans Kvöldmaturinn stóð á borðinu, en það ból- aði ekkert á Wilhelm. Frú Röntgen sendi þjón- ustustúlkuna nokkrar ferðir niður í vinnustof- una til þess að sækja hann. Þegar Wilhelm C. Röntgen loksins settist við matinn hafði hann enga lyst og var þegjandalegur. Frúin þekkti skap hans og vildi ekki trufla hann. Að borða lítið var þó mjög ólíkt honum og hún varð Frá röntgendeild Borgarspítalans. Fyrirspurnir og bréfa- skipti: Einfríöur Árnadóttir, röntgendeild Borgarspítalans v/ Sléttuveg, 108 Reykjavík. áhyggjufull, spurði hvað hann væri að fást við í vinnustofunni en fékk ekkert svar. Hún varð sannfærð um að hvað sem hann væri að gera, þá gengi það ekki sem skyldi og hún lagðist einsömul til svefns þetta kvöld. Þetta var föstu- dagskvöldið 8. nóvember 1895. Röntgen hafði verið að rannsaka katóðu- geisla í nokkurn tíma og af tilviljun sá hann þetta kvöld grænleitum geisla stafa frá baríum platínucýaníð plötu sem lá á borði í herberg- inu. Honum fannst þetta að vonum undarlegt og endurtók rannsóknina oft og lét geislann falla á flúrljómunarplötu. Hann uppgötvaði að blý stöðvaði geislana alveg en hrökk við þegar hann sá útlínur fingurbeina sinna, sem héldu í blýið, framan við plötuna. Hann hélt áfram rannsóknum á þessu í meira en mánuð. Sá tími var erfiður fyrir frú Röntgen, hann var alltaf seinn í matinn, borðaði lítið og var í slæmu skapi. Að kvöldi 22. desember bauð hann konu sinni niður í vinnustofuna og útskýrði fyrir henni tækin og tæknina. Hann lét hana setja höndina á myndplötu og sagði henni að hvorki höndin né skartgripirnir yrðu fyrir tjóni. Hann beindi geislanum að hönd hennar í 15 mínútur, sem nú á dögum væri óhugsandi tökutími. Myndin heppnaðist vel og er nú frægasta rönt- genmynd sögunnar. Þegar hann sýndi henni beinin fylltist hún skelfingu í stað þess að gleðj- ast yfir uppgötvun eiginmanns síns. Að sjá sín eigin bein var álitið geta þýtt ótímabært dauðs- fall. Röntgen skrifaði í framhaldi af þessu stutta ritgerð sem hét Eine Neue Art von Strahlen. Wilhelm Röntgen var hugsjónamaður og vildi að rannsóknir hans yrðu gjöf til alls mannkyns og allir vísindamenn sem áhuga hefðu á rann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.