Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1995, Qupperneq 31

Læknablaðið - 15.11.1995, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 791 Table I. Radiologic imaging equipment, type and location 1994. Location Fixed convent. with fluorosc. Fixed convent. without fluorosc. CT MRI Mobile units with fluorosc. Mobile units without fluorosc. Special imaging departments 10 12 5 1 8 9 Other hospitals 9 5 2 6 Healthcare stations 10 24 Private 1 5 1 Total 20 32 6 1 10 39 Sum total 108 verið leitast við að vinna að markvissari og betri skráningu röntgen- og annarra mynd- greiningarrannsókna, meðal annars með yfir- litskönnunum á nokkurra ára fresti (1-3). Með talsverðum eftirgangsmunum hefir tekist að fá góða vitneskju um fjölda rannsókna, dreifingu þeirra innan sérhæfðra stofnana og á aðra staði, svo sem heilsugæslustöðvar og sjúkrahús utan Reykjavíkur og Akureyrar. Þá hafa einn- ig fengist góðar upplýsingar um flokkun rann- sóknanna. Fullkomnar upplýsingar fengust frá hinum sérhæfðu röntgendeildum þar sem starf- rækt eru tölvuvædd upplýsingakerfi, en allgóð- ar að auki frá nokkrum öðrum rannsóknar- stöðum. Markmið upplýsingasöfnunar af þessu tagi er einkum tvíþætt. Annars vegar sem áður seg- ir að afla sem gleggstra upplýsinga um notkun jónandi geisla, en hins vegar að skapa aðgengi- legt gagnasafn til samanburðar og forspár um kostnað, nýtingu mannafla og annarra gagna og gæða. Efniviður og aðferðir Vorið 1994 var hafist handa við að safna upplýsingum um fjölda röntgenrannsókna á röntgendeildum sjúkrahúsanna, á heilsugæslu- stöðvum og einkareknum röntgenstofum, og var ákveðið að taka mið af árinu 1993. Æski- legt þótti að fá gögnin þannig gerð að úr þeim mætti vinna eftirfarandi upplýsingar: 1) Heildarfjöldi rannsókna. 2) Sundurliðun í tegundir (flokka) rannsókna. 3) Sundurliðun í aldurs- og kynjadreifingu í heild. 4) Aldurs- og kynjadreifing einstakra flokka. Hjá Geislavörnum ríkisins eru skráð rönt- gentæki til sjúkdómsgreininga á 50 stöðum á landinu; tæki tannlækna eru þar ekki meðtalin (tafla I). Send voru bréf til allra ábyrgðarmanna rönt- gentækja, en þeir eru samkvæmt reglum um geislavarnir vegna starfrækslu röntgentækja til sjúkdómsgreiningar, yfirlæknar röntgen- deilda, eða starfandi læknir eða röntgentæknir (4). Voru þeir beðnir um að láta í té upplýsing- ar um allar röntgenrannsóknir á viðkomandi stað. Óskað var eftir ofangreindum upplýsing- um, eftir því sem föng væru á, á sérsöku eyðu- blaði. Svör bárust fljótt og vel frá um helmingi aðila, en tregar gekk að ná saman tölum frá öðrum, og var þeirri gagnasöfnun ekki lokið fyrr en snemma á árinu 1995. Fljótlega kom í ljós, að skráningu röntgen- rannsókna var víða ábótavant, og á mörgum stöðum fengust einungis upplýsingar um heild- arfjölda, og þegar best lét um sundurliðun eftir rannsóknarflokkum. A flestum smærri stöðum er skráningu rann- sókna þannig háttað, að þær eru skráðar í stfla- bók eða „kladda“, þar sem fram kemur nafn sjúklings, aldur eða kennitala, dagsetning og tegund rannsóknar. I ljós kom, að á nokkrum stöðum höfðu rannsóknir ekki verið skráðar, og uppgefnar tölur áætlaðar eftir minni. Það er eingöngu á Landspítala, Borgarspít- ala, FSA , Landakotsspítala og St. Jósefsspít- ala í Hafnarfirði, að notuð eru tölvugeymd upplýsingakerfi, sem skrá rannsóknarnúmer, ásamt greiningarnúmeri auk aldurs og kyns sjúklinga. Ur þeim gagnasöfnum er hægt að fá allar umbeðnar upplýsingar. Þó kom í ljós, að skráningakerfi Landakotsspítala leyfði ekki sundurgreiningu eftir aldri og kyni. Vegna eðlis rannsóknarinnar nær hún ein- vörðungu til þeirra myndgreiningarrannsókna, þar sem notuð er jónandi geislun. í yfirgnæf- andi meirihluta eru það hefðbundnar rönt- genrannsóknireðaí95,2% tilfella, enmyndan- ir með geislavirkum ísótópum voru 4,8%. Til að fá samanburð við fyrri talningar var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.