Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 33

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 793 Table IV. Distribution of locations in categories according to number of x-ray examinations performed. Categories Number of locations Examinations Number (%> 5= 10.000 Category 1 4 112,208 (72.4) 2000 - 9,999 Category 2 8 25,030 (16.1) 1000 - 1,999 Category 3 7 10,590 (6.8) 100-999 Category 4 17 6,441 (4.2) =£ 100 Category 5 14 761 (0.5) Total 50 155,030 (100) ákveðið að gera heildarfjölda allra myndgrein- ingarrannsókna, röntgen, ísótópa, ómunar og segulómunar, skil í sérstakri töflu (tafla II). Figure la. Distribution of x-ray examinations according to age and sex. Niðurstöður Eftir upplýsingaeyðublöðunum var listað á tölvuforrit (Quattro Pro for Windows (Bor- land)) og þaðan sóttar þær niðurstöður sem birtast hér. í töflu III er yfirlit yfir fjölda röntgenrann- sókna eftir rannsóknarstöðum með saman- burði við árin 1977, 1979 og 1984. I töflu IV eru rannsóknardeildir/-staðir flokkaðir eftir fjölda rannsókna, þannig að í fyrsta flokki eru deildir með yfir 10.000 rann- sóknir á ári, í öðrum flokki 2000-9999, í þriðja flokki 1000-1999, í fjórða flokki 100-999 og í fimmta flokki færri en 100. í töflu V er rann- sóknunum skipt eftir því hvaða sérfræðiþjón- usta stendur til boða eða er nýtt. Þar sést að 92,8% allra röntgenrannsókna eru fram- kvæmdar með stöðugu eftirliti sérfræðinga eða á stöðum sem njóta fastrar sérfræðiráðgjafar. Á mynd la og lb er sundurliðun eftir aldri og kyni sjúklinga auk þess sem tegundum rann- sókna eru gerð skil. Hér eru þó þeir fyrirvarar á, að þessar flokkanir ná aðeins til fyrrgreindra Distribution % Chest Extrim. CT Spine Urol. Digest. Abdomen Nerv.s. Figure lb. Percent distribution oftypes ofx-ray examinations. Table V. X-ray examinations in departments and locations with and without available radiologist’s consultation. Number (%) Special x-ray department and constant radiologist’s supervision .......................... 135.803 (75.7) Locations with regular radiologist’s consultation.......................................... 30.717 (17.1) Locations without radiologist’s consultation............................................... 12.841 (7.2)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.