Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 36

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 36
796 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Number Borgarspítalinn Age groups 4a Number Landspítalinn Age groups 4b Age groups 4c Figure 4 a-c. Distribution ofx-ray examinations according to age and sex in 3 imaging departments. meirihluti (mynd 4a). Ljóst er að þetta mynst- ur helgast af sérstöðu Borgarspítala sem slysa- spítala. Á sama hátt er hlutfall barna 0-9 ára sýnu hærra á Landspítala en á meðaltalstöflu (mynd 4b), og stafar af staðsetningu og starf- semi barnaspítala og bráðamóttöku hans. At- hyglisvert er einnig hve aldurs- og kynjadreif- ing sjúklinga sem komu til rannsókna á rönt- gendeild FSA kemur vel heim og saman við landsmeðaltalið (mynd 4c). Lokaorð Yfirlit sem þetta gefur vísbendingu um þró- un myndgreininga, þegar borið er saman við eldri uppgjör og alþjóðlegar heimildir. Það veitir möguleika á mati á geislaálagi vegna myndgreininga með jónandi geislun og verður áfram unnið úr þeim gögnum. Fjöldi myndgreiningarrannsókna miðað við íbúafjölda reynist fremur hár á alþjóðlegan mælikvarða, en jafnframt kemur í ljós, að eftir- lit sérfróðra lækna með rannsóknum er gott, þar sem tæplega 93% allra rannsókna eru framkvæmdar á sérdeildum eða undir umsjá sérfræðinga. Á hinn bóginn veitir þetta yfirlit okkur ekki næga vitneskju um áhrif breyttra vinnuferla, sem tengjast notkun jónandi geislunar í sjúk- dómsgreiningu og -meðferð. Á umliðnum áratug hefur notkun röntgen- skyggninga við flóknar rannsóknir, svo sem æðaþræðingar og -aðgerðir auk margvíslegra annarra tilvika, stóraukist og veldur nokkrum áhyggjum, ekki aðeins hérlendis (10). Þá fer mjög vaxandi notkun röntgenskyggnimagnara við bæklunar- og kögunaraðgerðir á skurðstof- um. Ófullnægjandi skráning er á notkun skyggnitækja á skurðstofum stóru sjúkrahús- anna. Með breyttri skurðtækni og vaxandi fjölda umfangsmikilla bæklunaraðgerða, auk ýmissa viðvika vegna hjartaaðgerða, einkum hjá börnum, verður ekki hjá því komist, að fleiri koma að þessum skyggningum en sér- menntað starfslið á því sviði. Tækniþróun slíkra skyggnitækja hefur á síðustu árum tekið mjög mið af þessari vaxandi notkun skyggn- inga, og sé rétt að staðið má takmarka mjög geislaskammta (11). Samt verður að búast við, að hér sé alvarlegt mál á ferðinni, sem snertir ekki einungis geislun á sjúklinginn heldur einn- ig starfsliðið. í áframhaldandi rannsóknum og viðleitni til umbóta mun sérstaklega verða tek- ið á þessu efni og leitast við að koma á fullnægj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.