Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 52

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 52
808 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Mynd 4. Mynd 1. Sjúkdómar í myndum Mynd 3. Ritstjórn þakkar myndir og texta Sigurlaug- ar og samstarfsmanna, Arfgengar heilablœð- ingar af völdum cystatin-C mýlildisútfellinga — myndrœnar vefjabreytingar íþessum sérís- lenska sjúkdómi. Sigurlaug hefur auk þessa varpað fram þeirri hugmynd að Læknablaðið hafi sér- stakan dálk þar sem birtar verði lýsingar á sjúkdómum eða klínísku ástandi með myndum og stuttum texta. Ritstjórn þykir þetta góð tillaga og lýsir hér með eftir slíku efni til birtingar í blaðinu. Fjölmargir sjúk- dómar og fyrirbæri eru myndræn, svo sem í augnlæknisfræði, húðlækningum og fleiri greinum. Læknar, verið velkomnir með myndefni og texta þar sem tekið er á efninu á svipaðan hátt og hér hefur verið gert. Ritstjórn

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.