Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 73

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 73
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 825 Aðalfundur LÍ hvetur til hertra tókbaksvarna Læknum ætti að vera flestum stéttum ljósar afleyðingar tó- baksneyslu, einkum reykinga. Afleyðingar nikótínfíknarinnar blasa við flestum læknum í starfi. Læknar eru sú starfsstétt, sem hvað best hefur tekið til sín þessa þekkingu, reykingatíðni meðal lækna er með því lægsta sem þekkist meðal starfsstétta. Læknafélögin tóku mjög merki- legt skref í reykingavörnum, er þau á aðalfundi á ísafirði 1984 samþykktu að fundir skyldu vera reyklausir. Þá var enn mjög algengt að reykt væri á fundum jafnt vinnufundum sem aðalfundum. Bólusetning gegn inflúensu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ráðleggur að inflúensubóluefni 1995-1996 innihaldi eftirtalda stofna: A/Johannesburg/33/94 (H3N2) A/Singapore/6/86/ (HlNl) eða A/Texaz/36/91 (stofnarnir eru skyldir) og B/Beijing/184/93 Hverja á að bólusetja? * Alla einstaklinga eldri en 60 ára. * Öll börn og fullorðna sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúk- dómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmis- bælandi sjúkdómum. Læknar víða um lönd hafa látið þessi mál sig miklu skipta og nýlega var haldið í Stokk- hólmi fyrsta alþjóðlega þing Lœkna gegn tóbaki. Undirritað- ur sat þingið ásamt Þorsteini Blöndal lækni. Fór ekki milli mála, að læknar eru einn mikil- vægasti hópur heilbrigðisstarfs- manna til að berjast gegn tóbaksplágunni. Ekkert tæki hefur reynst sterkara í þeirri baráttu en samtal læknis og sjúklings. Nú blæs Læknafélags íslands til orrustu á ný! Á aðalfundi LÍ 29. og 30. september síðastlið- inn var samþykkt ályktun þar * Starfsfólk heilbrigðisþjónustu og aðra þá sem daglega annast fólk með aukna áhættu. Brýnt er að bólusetningum ljúki eigi síðar en í nóvember- lok. Frábendingar Ofnæmi gegn eggjum, forma- líni eða kvikasilfri. Bráðir smit- sjúkdómar. Bólusetning gegn pneumó- kokkasýkingum Landlæknir vill einnig minna á bólusetningar gegn pneumó- kokkasýkingum á fimm ára fresti til handa öllum sem eru eldri en 60 ára og einstaklingum sem eru í sérstökum áhættuhóp- um. sem skorað er á ríkisstjórn og Alþingi að efla baráttu gegn reykingum. (Sjá ályktanir aðal- fundar LÍ annars staðar í blað- inu.) Stjórn LI hefur á fundum sín- um lýst miklum áhuga á málinu og hyggst mynda starfshóp, sem vinnur málinu frekara brautar- gengi. Sveinn Magnússon læknir Framhaldsnám í heimilis- lækningum - marklýsing Félag íslenskra heimilis- lækna hefur sent frá sér marklýsingu fyrir framhalds- nám í heimilislækningum. í formálsorðum fyrrum for- manns FÍH, Sigurbjörns Sveinssonar, kemur fram að unnið hefur verið að þessu síðustu tvö árin. Er það í anda samþykktar félagsins að unnt sé að stunda sér- fræðinám í heimilislækning- um bæði samkvæmt mark- lýsingu og skipulögðu námi eftir tímatöflu á ýmsum heil- brigðisstofnunum. Nú eru starfandi 172 heim- ilislæknar hér á landi, þar af 111 sérfræðingar í heimilis- lækningum. Flestir hafa þeir hlotið sérmenntun sína er- lendis. Dreifibréf landlæknis- embættisins nr. 7/1995

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.