Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 74

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 74
826 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Geðdeild Landspítalans Sérfræðingur/ deildarlæknir Sérfræöing í geðlækningum eða deildarlækni vantar í fíkni- og fjölkvillaskor geðdeildar Landspítalans til afleysingar í eitt ár frá 1. janúar 1996. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf, reynslu og rannsóknir sendist forstöðulækni geðdeildar Landspítalans fyrir 30. nóvember 1995. Frekari upplýsingar veita Oddur Bjarnason læknir og Jóhannes Bergsveinsson yfirlæknir ásamt Tómasi Helgasyni prófessor. LANDSPÍTALINN St. Jósefsspítali Hafnarfirði Lyflækningadeild Laus er til umsóknar staða deildarlæknis frá 1. janúar 1996. Staðan veitist til sex mánaða hið minnsta eða eftir nánara samkomulagi. Vaktir eru fjórskiptar eða samkvæmt samkomulagi. Auk hefðbundinna starfa á sjúkradeild er virk þátttaka í vísindastörfum æskileg. Nánari upplýsingar gefur Jósef Ólafsson yfirlæknir og Helgi Kr. Sigmundsson deildarlæknir, lyflækningadeild St. Jósefsspítala Hafnarfirði í síma 555 0000. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1995. Krabbameinsfélagið Röntgenlæknir Sérfræðingur í geislagreiningu óskast að röntgendeild Krabbameinsfélags ís- lands, Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar Baldur Fr. Sigfússon í síma 562-1515.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.