Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 76

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 76
828 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna Eitt stig fyrir áriö 1995 er kr. 192.000.- þannig aö lágmarksiðgjald til að viðhalda réttindum, það er 1/3 úr stigi, er kr. 64.000.- Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóðsins, eru beðin að inna það af hendi sem fyrst. Læknafélag Reykjavíkur — almennur fundur Almennur fundur verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi kl. 20:30 í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Dagskrá Er þörf forgangsröðunar í heilbrigðismálum? Frummælendur: María Sigurjónsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Símon Steingríms- son og Sveinn Magnússon. Stjórnin Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna verður haldinn mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 17:00 í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Fjárreiður sjóðsins 3. Tillögur til breytinga á reglugerð sjóðsins 4. Kosning stjórnarmanna 5. Önnur mál Reikningar liggja frammi á skrifstofu læknafélaganna. Stjórnin

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.