Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 77

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 77
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 829 Fræðsluvika 15.-19. janúar Fræöslunámskeið á vegum Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar og lækna- félaganna verður haldið dagana 15.-19. janúar næstkomandi. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Árlegt haustþing Læknafélags Akureyrar verður haldið laugardaginn 11. nóvember í kennslustofu Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Fundarefni: Heimilislækningar Kl. 09:00-09:20 Skráning og setning Kl. 09:20-12:00 Hugmyndafræðilegir fyrirlestrar Heimilislækningar sem sérgrein - Gísli G. Auðunsson og Ólafur H. Oddsson Heimilislækningar sem vísindagrein - Jóhann Ág. Sigurðsson Heimilislæknar og heilsuvernd - teymisvinna - Hjálmar Freysteins- son Er eitthvert gagn að heimilislæknum? - Pétur Pétursson Vísindi í dagsins önn (evidence based medicin) - Jóhann Ág. Sigurðs- son Kl. 13:00-16:30 Hagnýt erindi byggð á rannsóknum í heimilislækningum Tilvísanir - Þorgils Sigurðsson Þvagleki kvenna - Sigurður Halldórsson Þvagfærasýkingar utan sjúkrastofnana, orsakir og sýklalyfjanæmi - Magnús Ólafsson Orsakir bráðrar berkjubólgu hjá fullorðnum - Jón Steinar Jónsson Berkjubólga og berkjuertni - Jón Steinar Jónsson Sýklalyfjanotkun hjá börnum á íslandi og ástæður hennar - Vilhjálm- ur Ari Árason Fylgni sýklalyfjanotkunar og ónæmis - Vilhjálmur Ari Arason Notkun röntgenmynda í heimilislækningum - Jóhann Ág. Sigurðssn og Þorsteinn Njálsson Horfur sjúklinga með iðraólgu - Gísli Baldursson Könnun á högum ísienskra heimilislækna - Bjarni Jónasson Allir velkomnir! Þátttökugjald kr. 1000 greiðist við setningu. Munið árshátíð Læknafélags Akureyrar að Jaðri kl. 19:00 um kvöldið!

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.