Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1995, Page 80

Læknablaðið - 15.11.1995, Page 80
832 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Okkar á milli Frá Öldungadeild LÍ Fræöslufundur verður í boöi Hjarta- verndar laugardaginn 11. nóvember kl. 10:00 í húsnæði Hjartaverndar, Lágmúla 9. Nánari dagskrá í fundarboði. Stjórnin Ný stjórn Aðalfundur Félags íslenskra heimilislækna var haldinn 16. september síðastliðinn. Kjörin var ný stjórn og er hún þannig skipuð: Katrín Fjeldsted formaður, Haraldur Tómasson varaformaður, Vilhjálmur Ari Arason gjaldkeri, Guðmundur Olgeirsson ritari, Þórir Kolbeinsson meðstjórn- andi. Varamenn Björgvin Bjarnason, Steinunn Jónsdóttir, Pétur Heimisson. Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Brautarholti 2 (Japis) 3. hæð. Sími 551 1088. Oddgeir Gylfason tannlæknir og læknir Lækningastofa flutt Hef flutt lækninga- og rannsóknastofu mína í Domus Medica, Egilsgötu 3. Tímapönt- unum veitt móttaka frá kl. 09:00-16:30 í síma 563 1058. Marinó P. Hafstein sérgrein heila- og taugasjúkdómar og klínísk taugalífeðlisfræði (vöðvarafrit og taugaleiðingarannsóknir) Einingarverð og fleira Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00 Sérfræðieining frá 1. mars 1995 132,31 Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00 Heimilislæknasamningur: A liður 1 frá 1. maí 1992 81.557,00 2frá1.maí 1992 92.683,00 B liður frá 1. des. 1994 151.083,00 frá 1. mars 1995 150.977,00 D liður frá 1. maí 1992 73.479,00 E liður frá 1. des. 1994 196,39 frá 1. mars 1995 196,25 Skólaskoðanir 1994/1995 pr. nemanda Grunnskólar m/orlofi 215,12 Aðrir skólar m/orlofi 177.29 Kílómetragjald frá 1. október 1994 Almennt gjald 33,50 Sérstakt gjald 38,60 Dagpeningar frá 1. júní 1995: Innan- lands Gisting og fæði 8.050,00 Gisting einn sólarhring 4.550,00 Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00 Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00 Dagpeningar frá 1. júní 1995: SDR Gisting Annað Svíþjóð, Bretland, Sviss, Tókíó 90 84 New York 87 58 Önnur lönd 74 84 Desemberuppbót 1995 Miðað við fullt starf kr. 26.410,00

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.