Læknablaðið - 15.11.1995, Qupperneq 82
834
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
24. -27. apríl 1996
í Interlaken (Bern), Sviss. Annual Scientific Meet-
ing of the European Society for Clinical Investi-
gation. Upplýsingar hjá Læknablaðinu.
2.-5. maí 1996
í Búdapest. 10th International Bálint Federation
Congress. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
31. maí-3. júní 1996
í Reykjavík. Þing norrænna gigtarlækna. Bæk-
lingur liggurframmi hjá Læknablaðinu.
7.-9. júní 1996
Á Sauðárkróki. XI. þing Félags íslenskra lyf-
lækna. Nánar auglýst síðar.
25. -28. júní 1996
í Kuopio, Finnlandi. International 14th Puijo
Symposium: Physical Activity, Diet and Cardio-
vascular Diseases - A Fresh Look Beyond Old
Facts. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
17.-20. júlí 1996
í Reykjavík. The 2nd International Symposium on
Infection Models in Antimicrobial Chemotherapy.
Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu.
19.-22. ágúst 1996
í Kaupmannahöfn. Thirteenth International
Congress á vegum European Federation for
Medical Informatics. Bæklingur liggurframmi hjá
Læknablaðinu.
29. ágúst -1. september 1996
í Ekenás. Á vegum Nordisk forening for syke
barns behov (NOBAB). Várd utan gránser. Nán-
ari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
15.-20. september 1996
í Stokkhólmi. 25th International Congress on
Occuopational Health. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
4.-5. október 1996
í Reykjavík. Nordic Society for Research in Brain
Aging. Third Congress of the Nordic Society for
Research in Brain Aging. Joint Meeting of Nor-
Age and IPA. Nánari upplýsingar veitir Halldór
Kolbeinsson læknir í síma 569-6301/302.
13.-16. október 1996
í Stokkhólmi. 1st. International Conference on
Priorities in Health Care. Health Needs, Ethics,
Economy, Implementation. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
6.-11. júlí 1997
í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World
Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar
fást hjá: The Finnish Association for Mental
Health, sími +358-0 615 516, bréfsími +358-0
692 4065.
24.-29. ágúst 1997
í San Francisco. 17th International Congress of
Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc-
tion with 1997 Annual Meeting of the American
Society for Biochemistry and Molecular Biology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
Starfshópur um kynskipti
Landlæknir hefur kallað
nokkra lækna til umræðu varð-
andi vandamál þeirra er óska
eftir kynskiptum (transsexual-
ism). Þessir læknar hafa að
beiðni landlæknis myndað
starfshóp er sinna mun þjónustu
við þá einstaklinga er óska eftir
kynskiptum.
Áður en einstaklingur gengur
undir slíka aðgerð þarf ná-
kvæma rannsókn sem unnt
verður að framkvæma hér á
landi. Meðferð fyrir aðgerð tek-
ur langan tíma og þarf að
stjórna af þverfaglegum hópi.
Starfshópinn skipa:
Óttar Guðmundsson geðlækn-
ir,
Tómas Zoéga geðlæknir,
Arnar Hauksson kvensjúk-
dómalæknir,
Jens A. Guðmundsson kven-
sjúkdómalæknir og
Jens Kjartansson lýtalæknir