Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 82

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 82
834 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 24. -27. apríl 1996 í Interlaken (Bern), Sviss. Annual Scientific Meet- ing of the European Society for Clinical Investi- gation. Upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-5. maí 1996 í Búdapest. 10th International Bálint Federation Congress. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 31. maí-3. júní 1996 í Reykjavík. Þing norrænna gigtarlækna. Bæk- lingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 7.-9. júní 1996 Á Sauðárkróki. XI. þing Félags íslenskra lyf- lækna. Nánar auglýst síðar. 25. -28. júní 1996 í Kuopio, Finnlandi. International 14th Puijo Symposium: Physical Activity, Diet and Cardio- vascular Diseases - A Fresh Look Beyond Old Facts. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 17.-20. júlí 1996 í Reykjavík. The 2nd International Symposium on Infection Models in Antimicrobial Chemotherapy. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 19.-22. ágúst 1996 í Kaupmannahöfn. Thirteenth International Congress á vegum European Federation for Medical Informatics. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 29. ágúst -1. september 1996 í Ekenás. Á vegum Nordisk forening for syke barns behov (NOBAB). Várd utan gránser. Nán- ari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 15.-20. september 1996 í Stokkhólmi. 25th International Congress on Occuopational Health. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 4.-5. október 1996 í Reykjavík. Nordic Society for Research in Brain Aging. Third Congress of the Nordic Society for Research in Brain Aging. Joint Meeting of Nor- Age and IPA. Nánari upplýsingar veitir Halldór Kolbeinsson læknir í síma 569-6301/302. 13.-16. október 1996 í Stokkhólmi. 1st. International Conference on Priorities in Health Care. Health Needs, Ethics, Economy, Implementation. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6.-11. júlí 1997 í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar fást hjá: The Finnish Association for Mental Health, sími +358-0 615 516, bréfsími +358-0 692 4065. 24.-29. ágúst 1997 í San Francisco. 17th International Congress of Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc- tion with 1997 Annual Meeting of the American Society for Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. Starfshópur um kynskipti Landlæknir hefur kallað nokkra lækna til umræðu varð- andi vandamál þeirra er óska eftir kynskiptum (transsexual- ism). Þessir læknar hafa að beiðni landlæknis myndað starfshóp er sinna mun þjónustu við þá einstaklinga er óska eftir kynskiptum. Áður en einstaklingur gengur undir slíka aðgerð þarf ná- kvæma rannsókn sem unnt verður að framkvæma hér á landi. Meðferð fyrir aðgerð tek- ur langan tíma og þarf að stjórna af þverfaglegum hópi. Starfshópinn skipa: Óttar Guðmundsson geðlækn- ir, Tómas Zoéga geðlæknir, Arnar Hauksson kvensjúk- dómalæknir, Jens A. Guðmundsson kven- sjúkdómalæknir og Jens Kjartansson lýtalæknir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.