Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1996, Page 5

Læknablaðið - 15.12.1996, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 833 Jomfru Munde, eftir Dilla, f. 1950. © Valtýr Þóröarson. Olíupastel á karton frá árinu 1995. Stærð: 30x42 cm. Eigandi: Sigríður Kristín Hrafnkels- dóttir. Ljósm.: Bára. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubiii á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmái Þakkir Heimiidir Töflur og myndir skulu vera á ensku. Hver tafla með titli og neðan- máli á sér blaðsíðu Myndatextar Tölvuunnar myndir komi á disk- lingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litmynda. Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hh'ðasmára 8, 200 Kópavogur. Ann- að án nafna höfunda og án þakka, sé um þær að ræða. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höfundar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi grein- ar samþykkir og þeir afsali sér birting- arrétti til blaðsins. Umræða og fréttir Vaxandi reykingar, verkefni fyrir lækna?: Pétur Heimisson............................. 872 Innantökur illar hrjá Stefán Þórarinsson ......................... 874 Árshátíð LR 1997 .............................. 875 íðorðasafn lækna 84: Jóhann Heiðar Jóhannsson.................... 876 Frá Félagi ungra lækna: Skýrsla stjórnar FUL 1995-1996: Helgi Hafsteinn Helgason.................... 878 Dómgreind lærist ekki af bókum! Um „kæru fóstureyðingarnefndar": Ólafur Ólafsson ............................ 885 Jólakveðjur frá Thorarensen Lyf hf............. 885 ICD-10, norræna aðgerðaskráningin og norræna slysaskráningin taka gildi 1. janúar 1997 ..... 886 Athugasemd vegna tölvuvæðingar: Þórir V. Þórisson .......................... 886 Upplýsingar með símbréfum: Landlæknir ................................. 886 Skíðakappar í Kerlingafjöllum.................. 888 íslensk erfðagreining ......................... 888 Fræðslunámskeið ............................... 889 The International Headache Society. Headache Research Fellowship .................. 890 Stöðuauglýsingar .............................. 891 Okkar á milli ................................. 896 Ráðstefnur og fundir .......................... 897 Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar ......... 989

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.