Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 11

Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 839 Table II. Mortality from alcoholic and non-alcoholic cirrhosis. Mean incidence per year per 106 inhabitants. Alcoholic Age 1951-60 95% Cl 1961-70 95% Cl 1971-80 95% Cl 1981-90 95% Cl 20-49 6.4 1.7-16 7.1 2.3-17 0.0 0.0-4.4 0.0 0.0-3.6 50-69 8.2 1.0-30 27.7 12-55 17.8 6.6-39 7.8 1.6-23 70+ 0.0 0.0-47 0.0 0.0-35 0.0 0.0-27 5.9 0.1-33 20+ 6.3 2.3-14 11.9 6.3-20 4.6 1.7-10 2.5 0.7-6.5 Non-alcoholic Age 1951-60 95% Cl 1961-70 95% Cl 1971-80 95% Cl 1981-90 95% Cl 20-49 1.6 0.0-8.9 5.7 1.6-15 0.0 0.0-4.4 2.9 0.6-8.5 50-69 36.9 16-70 31.1 14-59 32.7 16-59 33.7 18-58 70+ 89.4 36-184 170.5 101-269 73.2 35-135 41.2 17-85 20+ 18.0 11-29 28.3 19.2-40 16.0 9.9-25 14.5 9.2-22 CI=Confidence interval Table V. Mean morbitity per year per lCf inhabitants for Table III. Time and age trends for cirrhosis mortality. alcoholic and non-alcoholic cirrhosis. Age trends p value Alcoholic cirrhosis Age AC NAC Age 1971-80 95% Cl 1981-90 95% Cl 20-49 0.001 0.8 20-49 7.2 2.6-16 8.7 4.0-17 50-69 0.5 0.9 50-69 74.4 48-110 38.9 22-64 70+ 0.2 0.01 70+ 22.0 4.5-64 29.4 9.5-69 20+ 0.03 0.07 20+ 25.9 18-36 18.3 12-26 Time trends p value Non-alcoholic cirrhosis Periods AC NAC Age 1971-80 95% Cl 1981-90 95% Cl 1951-60 0.7 0.0001 20-49 10.7 4.9-20 2.9 0.6-8.5 1961-70 0.4 0.0001 50-69 38.7 21-66 70.1 46-102 1971-80 0.05? 0.0001 70+ 87.8 45-153 64.7 32-116 1981-90 0.02? 0.0001 20+ 25.9 18-36 25.9 19-35 AC= Alcoholic cirrhosis CI=Confidence interval Table IV. Number ofpatients clinically diagnosed with alco- holic and non-alcoholic cirrhosis in Iceland 1971-1990. Males Females Total (%) Alcoholic cirrhosis 45 18 63 (44) Non-alcoholic cirrhosis 20 59 79 (56) Total 65 77 142 (100) skorpulifur af öðrum orsökum nema í elsta aldurshópnum. Aldursleitni er marktæk fyrir skorpulifur af öðrum orsökum á öllum tímabil- um, en aðeins fyrir tvö síðustu tímabilin fyrir áfengisskorpulifur en þar er gildi kí-kvaðrats- prófsins takmarkað þar sem forsendur prófsins voru brotnar. Klínísk tíðni: Alls greindust 142 sjúklingar með skorpulifur á tímabilinu. Greiningin var staðfest með lifrarsýni í öllum tilfellum nema þremur. Þeir sjúklingar höfðu klínísk einkenni sem bentu mjög eindregið til skorpulifrar, en ekki var mögulegt að taka úr þeim lifrarsýni vegna storkuvandamála. Sextíu og þrír sjúk- lingar (44%) höfðu áfengisskorpulifur. Hlut- fall karla og kvenna er 2,5 fyrir áfengisskorpu- lifur en 0,3 fyrir skorpulifur af öðrum orsökum (X2 = 31, p<0,005, (tafla IV)). í töflu V er sýnd tíðni fyrir aldursflokka. Mjög marktæk aukning (p<0,0001) er á tíðni með aldri fyrir skorpulifur af öðrum orsökum en áfengi, en engin breyting á áfengisskorpulifur. Tíðnin er nánast sú sama fyrir tímabilin tvö fyrir skorpu- lifur af öðrum orsökum en áfengi, en lækkar lítillega fyrir áfengisskorpulifur, sem þó er greinilega ekki marktækt ef litið er á öryggis-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.