Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1996, Page 17

Læknablaðið - 15.12.1996, Page 17
H onopril® er árangur viðamikilla rannsókna hjá Bristol-Myers Squibb sem stóðu í rúm 20 ár. Tvær útskilnaðarleiðir Monopril®, sem taka við hvor af annarri þegar á þarf að halda, sanna að rannsóknir frumlyfjaframleiðenda skila sér. Monopril® verkar allan sólarhringinn og því þarf aðeins að gefa það einu sinni á dag5). Það að lyfið getur útskilist á tvo vegu þýðir 10 mg byrjunarskammt fyrir alla sjúklinga. Bristol-Myers Squibb kynnir nýja rökrétta háþrýstingsmeðferð. Útskilnaður MoqppriKí') er sérstæður að þvi leyti að lyfið skilst ut á tvo vegu. Það þýðir jafnan öruggan útskilnað óháð aldri sjúklings. Við skerta nýrnastarfsemi eykst útskilnaður i gegnum lifur og við skerta lifrarstarfsemi eykst útskilnaður í gegnum nýru 1 11 Fosin örugg lausn ■ Einstakt. Tvær útskilnaðarleiðir ■ Einföld skömmtun 10 mg einu sinni á dag - óháð aldri. ■ Hentar breiðum hópi háþrýstingssjúklinga. ■ 83,9% svara vel 10 mg skammti41 ■ Hefur jákvæð áhrif á hjarta 61 ■ Jafn blóðþrýstingur allan sólarhringinn ■ Mjög fáar aukaverkanir4) Eiginleikar Monopril® gera meðferðina góðan kost fyrir sjúkl- Oft þurfa sjúklingar með of háan blóðþrýsting að vera á meðferð inginn. Monopril® gerir meðferð við háþrýstingi öruggari. Okkar ævilangt og það gerir miklar kröfur til lyfsins sem notað er. Við starf er að gera þitt auðveldara.. val lyfs er það aldur og heilsa sjúklings sem skiptir máli. Einstakur útskilnaður Monopril® er einföld lausn á erfiðum vandamálum sem oft koma upp þegar meðhöndla á háþrýsting2'4). Útskilnaðarmáti Monopril, sem er tvenns konar og þar sem hvor tekur við af öðrum ef þörf krefur, kemur í veg fyrir uppsöfnun lyfsins í líkamanum en þ. a. 1. hentar sami skammtur öllum aldurshópum2). Bristol-Myers Squibb -rannsóknir sem leiða til nýjunga Einkaumboð á (slandi: Pharmaco h.f. Heimildir: 1) Pharmacokinetics of Fosinopril in patients with Various Degrees of Renal Function. Hui KK et al: Clinical Pharmacology and Therapeutics, (1991): 49(4);457-67. 2) Comparison of the Steady-State Pharmacokinetics of Fosinopril, Lisinopril and Enalapril in Patients with Chronic Renal Insufficiency. Sica DA et al: (1991): 20(5);420-27). 3) Disposition of Fosinopril Sodium in Healthy Subjects. Singhvi et al: HrJ.CIin.Pharmac. (1988):25,9-15.4) Double-Blind, Randomised Study of Fosinopril vs. Nifedipine SR in the Treatment of Mild-to-Moderate Hypertension in Elderly patients. Clementy et al: Drug Investigation (1991): 3(suppl. 4);45-53. 5) Antihypertensive effect of Fosinopril, new-Angiotensin Converting Enzyme inhibitor: Findings of the Fosinopril Study Group II. James L. Pool: Clinical Therapeutics (1990): 12 (6) 6) Immediate and Short-Term Cardiovascular Effects of Fosinopril, a new Angiotensin-Converting Enzyme Inhibitor, in Patients with Essential Hypertension. S.Oren et al: Jacc (1991)5; 1183-7 Sérlyfjaskrártexti: Hver tafla inniheldur: Fosinoprilum INN, natrlumsalt, 10 mg eða 20 mg. Eiginleikar: Lyfið hamlar hvata, er breytir anglótenslni 11 anglótensln II, sem er kröftugasta æðasamdráttarefni llkamans. Lyfið er forlyf, þriðjungur frásogast, og breytist I garnavegg og lifur (foslnóprllat, sem er hið virka form lyfsins. Hæsta þéttni næst eftir 3 klst. og er mjög bundið hvitu I sermi. Helmingur útskilst um nýru og hinn helmingurinn með hægðum. Helmingunartlmi er 12 klst. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Medganga og brjóstagjöf: Lyfið má alls ekki nota á meðgðngu, þar sem það getur valdið fósturskemmdum á öllum fósturstigum. Konur með börn á brjósti eiga ekki að taka lyfið. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Hósti, svimi, höfuðverkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Þreyta, slen, lágur blóðþrýstingur. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Meltingaróþægindi.Angioneurotiskt ödem. Milliverkanir: Ekki þekktar. Eiturverkanir: Ekki þekktar. Varúð: Blóðþrýstingsfall getur orðið verulegt, ef lyfið er gefið sjúklingum, sem hafa fengið háa skammta þvagræsilyfja. Nýrnastarfsemi getur hrakað, ef sjúklingur hefur þrengsli I nýrnaslagæðum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Byrjunarskammtur er 10 mg á dag I einum skammti. Hæsti skammtur er 40 mg daglega. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Greiðslufyrirkomulag & Pakkningar og verð: (Verð I desember 1995): Töflur 10 mg: 28 stk. - 2.955 (hlutur sjúkl. 807; elli- og örorkullf.þ. 290); Töflur 10 mg: 98 stk. - 9.246 (hlutur sjúkl. 1.500; elli- og örorkulllþ. 400); Töflur 20 mg: 28 stk. - 4.426 (hlutur sjúkl. 991; elli- og örorkulltþ. 364); Töflur 20 mg: 98 stk. -13.618 (hlutur sjúkl. 1.500; elli- og örorkullf.þ. 400).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.