Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1996, Qupperneq 38

Læknablaðið - 15.12.1996, Qupperneq 38
862 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Table II. Mean change from baseline at month 24 + 95% confidence intervals (CI). Finasteride Placebo No. Baseline Change from Baseline: Mean (Cl) No. Baseline Change from Baseline: Mean (Cl) Between Treatment PValue Total symptom score (units) 347 13.4 -2.0 (-2.6, -1.3)* 346 13.1 0.2 (-0.6, 1.0) <0.01 Obstructive symptom score (units) 348 8.8 -1.5 (-1.9, -1.0)* 344 8.6 -0.2 (-0.7, 0.3) <0.01 Maximum urinary flow rate (mLs) 308 10.2 1.5 (1.1, 1.9)* 309 10.5 -0.3 (0.7, 0.0)** <0.01 Mean urinary flow rate (mL/s) 308 5.2 0.6 (0.4, 0,9)* 309 5.5 -0.3 (-0.5, -0.1)* <0.01 Prostate volume (cm3)*** 197 40.6 -19.2 (-22.4, -15.9)* 197 41.7 11.5 (4.8, 18.1)**** <0.01 * Within treatment P value <0.01. ** Within treatment P value >0.05 but <0.10. *** Percent change from baseline. ’*** Within treatment P value <0.05 Rannsakaðir voru allir sjúklingar í slembiúr- takinu með marktækar mælingar í byrjun og í eftirliti. Sjúklingar sem hættu meðan á rann- sókninni stóð voru með í útreikningi og var notuð síðasta rannsókn áður en þeir hættu í meðferð. Fervikagreining (analysis of variance) var notuð til þess að bera saman meðferðarhópana hvað varðar heildareinkenna- og stífluein- kennaskor, hámarks- og meðalflæði, rúmmál blöðruhálskirtils, sértækt blöðruhálskirtils- mótefni og rannsóknaröryggisþætti. Allar fer- vikagreiningar voru framkvæmdar með því að nota bæði stikabundna (parametric) (raun- veruleg breyting frá grunnlínu) og stikalausa aðferð (nonparametric) (röðum gilda þvert yfir meðferðarhópa og rannsóknarstaði). Stikabundnar niðurstöður voru notaðar sem frumniðurstöður. Oll marktæk próf til að sýna mun á meðferðarhópum voru tvíhliða (two- tailed) og miðuðust við p-gildi <0,05. Til þess Fig. 2. Changes in total symptom scorefrom baseline. Means ± 95% confidence interval. All patients treated analysis. að tölfræðilegur styrkur rannsóknarinnar héld- ist innan 95% öryggismarka máttu ekki fleiri en 20% sjúklinga hætta þátttöku. Meðalgildi, staðalfrávik og 95% öryggisbil út frá meðaltali var reiknað fyrir hverja breytu hverrar heim- sóknar í báðum meðferðarhópunum. Niðurstöður Meðalaldur í slembiúrtakinu var 65,5 ár (46- 80 ára). Báðir hóparnir voru vel sambærilegir með tilliti til lýðfræðilegra (demographic) einkenna við grunnlínu (tafla II). Fyrstu 12 mánuðina varð smávægilegur bati í heildar- einkennaskori lyfleysuhópsins en versnaði aft- ur og færðist niður á grunnlínu (mynd 2). í fínasteríðhópnum bötnuðu heildareinkenni hins vegar meðan á rannsókninni stóð og náðu um tveggja stiga meðalminnkun frá grunnlínu við 13,4 á 24. mánuði (p<0,01). Með tilliti til meðalbreytinga (mean change) þessara tveggja meðferðarhópa var munurinn frá grunnlínu tölfræðilega marktækur við 12. mán- uð (p<0,05) og jókst áfram á öðru árinu (p<0,01). Tafla II sýnir ólíkar breytingar frá grunnlínu allt til 24. mánaðar samkvæmt mælibreytum (efficacy parameters) og tafla III sýnir breyt- ingar frá 12.-24. mánaðar. Breyting á heildar- einkennaskori kemur aðallega frá stífluþátt- um. Breyting frá grunnlínu í hámarksþvagflæði- hraða var —0,3 mL á sekúndu og +1,5 mL á sekúndu (15%) í lyfleysuhópnum samanborið við fínasteríðhópinn (tafla II, mynd 3). Mis- munur milli hópanna var marktækur á 12. og 24. mánuði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.