Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1996, Side 51

Læknablaðið - 15.12.1996, Side 51
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 875 Árshátíð LR 1997 Árshátíö Læknafélags Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 25. janúar á Hótel Sögu. Nánar auglýst í janúarhefti Læknablaösins. við að það beri að „efla heilsu- gæslu“ vegna þess að sá orða- leppur er án innihalds í munni þeirra sem ráða ferðinni í LÍ. Stefna verður ekki mörkuð í heilbrigðismálum né þeim stjórnað án þess að velja á milli þess að byggja grunn læknis- þjónustunnar annað hvort á öfl- ugum heimilislækningum eða frjálsum markaði sérgreina- lækna. Markaðskerfið hefur þó hvorki reynst ódýrt né árang- ursríkt og frelsi þessa markaðar er fremur frelsi lækna en frelsi sjúklinga. „Þetta er sosum ósköp frjálst", sagði Rósa í Sumarhúsum og saug uppí nef- ið. Frelsi er síngirnismönnum tamt á tungu. Fagleg gæði, skil- virkt kerfi og hámarks nýting fjármuna næst ekki nema að draga úr „frelsi“ sjúklinga og þrengja að „frelsi“ lækna til þess að hafa allt eins og þeir vilja. „Frelsið“ krefst þess að óþrjót- andi fjármagn sé til staðar. Skortur hefur alltaf skert frelsi. Að auki liggja frammi hjá Lbl. ýmsir auglýs- ingabæklingar vegna útgáfu Blackwell Science. Stefán Þórarinsson

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.