Læknablaðið - 15.12.1996, Page 68
FELDÍL
(felódipín )
-forðalyf við háþrýstingi einu sinni á dag.
Feldíl (felódipín)
Framleiöandi: Omega Farma ehf. Forðatöflur; C 08 C A 02 R B Hver foröatafla
inniheldur: Felodipinum INN 5 mg eöa 10 mg. Eiginleikar: Kalsíumblokkari. Hefur veruleg
útvíkkandi áhrif á grannar slagæöar, en sáralítil áhrif á veggi bláæöa og minni áhrif á hjarta en
aðrir kalsíumblokkarar. Hefur væg þvagræsandi áhrif og eykur útskilnaö natríums. Aögengi er
nálægt 15%. Vegna forðaverkunar lyfsins helst blóöþéttni stööug í a.m.k. 24 klst. Um 99 %
próteinbundið. Helmingunartími 15-30 klst. eftir aldri. Lyfiö brotnar niöur í lifur. Ábendingar:
Háþrýstingur. Frábendingar: Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Aðallega vegna
æðaútvíkkandi áhrifa lyfsins. Höfuðverkur. Andlitsroði. Stöðubundinn svimi. Ökklabjúgur
vegna háræðaútvíkkunar. Aukaverkunin er háð skammtastærð. Eftir meðferð með lyfinu
hefur sést væg ofholdgun í tannholdi hjá sjúklingum með mikla tannholdsbólgu/tannslíður-
bólgu. Þetta má hindra með góðri tannhirðu. Milliverkanir: Fenýtóín, karbamazepín og
barbítúrsýrusambönd minnka en címetidín eykur þéttni lyfsins í sermi. Varúð: Lyfið getur í
undantekningartilvikum valdið lágum blóðþrýstingi og hröðum hjartslætti. Skammtastærðir
handa fullorönum: Upphafsskammtur er 5 mg á dag, en viðhaldsskammtur getur verið allt
aö 20 mg daglega. Forðatöflurnar má taka einu sinni á dag, þær á að gleypa og drekka vatn
með. Hvorki má skipta, tyggja né mylja forðatöflurnar. Skammtastærðir handa börnum:
Lyfið er ekki ætlað börnum.
Pakkningar og verð 1. sept. 1995:
Forðatöflur 5 mg: 30 stk. - 2071 kr.; 100 stk. - 6347 kr.
Forðatöflur 10 mg: 30 stk. - 2573 kr.; 100 stk. - 7748 kr.
o
OMEGA FARMA
íslenskt almenningshlutafélag
um lyfjaframleiöslu, stofnað 1990